Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › samningur við olíufélög
This topic contains 66 replies, has 1 voice, and was last updated by Páll Arnarsson 17 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
09.02.2004 at 01:32 #193701
Ég var að lesa þennan þráð og sá að menn eru að velta fyrir sér samningum við olíufélögin, þ.e hvort að það eigi að endurskoða samninginn við shell.
Er þetta ekki alveg borðleggjandi, nýr samningur verður einfaldlega gerður við Atlantsolíu, og öðrum ekki boðið til viðræðna. Væru það ekki mátuleg skilaboð til hinna félagana, og lóð 4×4 manna á vogarskálar frjálsrar samkeppni á olíumarkaði. Mér finnst óeðlilegt ef félög sem hafa orðið uppvís að glæpum undanfarið gegn okkur, sitji við sama borð og AO í samningum við klúbbinn.
Kv
Óli -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
01.02.2005 at 12:16 #488040
Þessi samningur við Shell er ágætlega hagstæður fyrir 4×4. Það á að renna ein króna af hverjum líter af eldsneiti sem félagar í 4×4 kaupa á Shell stöðum, en það er ákveðið lágamark sem 4×4 fær, ef það er ekki verslað mikið hjá Shell. (fáir lítrar) Mér vitanlega höfum við altaf verið á lágmarki, enda versla flestir þar sem dropinn er ódýrastur. (AO, ORKAN, ofl) Þrátt fyrir það er Shell að styðja vel við 4×4 með peningagreiðslu, olíu fyrir Setrið, nýju félagsskiteinin og kaupa auglýsingu í Setrinu mánaðarlega. Það sem þeir fá fyrir sinn snúð er borði á heimasíðu f4x4.is og að ferðir á vegum 4×4 skuli byrja á Select. Mér vitanlega erum við ekki að fá afslátt af smávöru hjá þeim, en það hefur verið rætt að vera með einhver tilboð til 4×4 félaga.
Hlynur
01.02.2005 at 12:16 #493065Þessi samningur við Shell er ágætlega hagstæður fyrir 4×4. Það á að renna ein króna af hverjum líter af eldsneiti sem félagar í 4×4 kaupa á Shell stöðum, en það er ákveðið lágamark sem 4×4 fær, ef það er ekki verslað mikið hjá Shell. (fáir lítrar) Mér vitanlega höfum við altaf verið á lágmarki, enda versla flestir þar sem dropinn er ódýrastur. (AO, ORKAN, ofl) Þrátt fyrir það er Shell að styðja vel við 4×4 með peningagreiðslu, olíu fyrir Setrið, nýju félagsskiteinin og kaupa auglýsingu í Setrinu mánaðarlega. Það sem þeir fá fyrir sinn snúð er borði á heimasíðu f4x4.is og að ferðir á vegum 4×4 skuli byrja á Select. Mér vitanlega erum við ekki að fá afslátt af smávöru hjá þeim, en það hefur verið rætt að vera með einhver tilboð til 4×4 félaga.
Hlynur
01.02.2005 at 21:13 #488042Sælir!
Er mjög sáttur við þessa nýbreytni í félagsmálum 4×4 og ekki í vafa um að ef við stöndum saman erum við töluvert áhugaverður kúnni. Það sem hefur verið að gerast varðandi verð á olíu hjá Shell er að hún er orðin á sambærilegu verði og hjá AO. Í sumar fékk ég um 600 kr. afslátt af 120 l tank hjá AO mtt Shell en í dag erum við að tala um 120 kr. og þá er eftir að taka með í reikningin keyrslu til Hafnarfjarðar. Hef verslað í síðustu tvö skipti hjá Shell í Árbænum en það hef ég ekki gert í áraraðir! Svo held ég að þetta séu 2 kr. sem fara í kassan hjá félaginu Hlynur. Að lokum tek ég mér í munn máltækið:
Sameinaðir stöndum vér sundraðir föllum vér.
kv. Skipper
01.02.2005 at 21:13 #493069Sælir!
Er mjög sáttur við þessa nýbreytni í félagsmálum 4×4 og ekki í vafa um að ef við stöndum saman erum við töluvert áhugaverður kúnni. Það sem hefur verið að gerast varðandi verð á olíu hjá Shell er að hún er orðin á sambærilegu verði og hjá AO. Í sumar fékk ég um 600 kr. afslátt af 120 l tank hjá AO mtt Shell en í dag erum við að tala um 120 kr. og þá er eftir að taka með í reikningin keyrslu til Hafnarfjarðar. Hef verslað í síðustu tvö skipti hjá Shell í Árbænum en það hef ég ekki gert í áraraðir! Svo held ég að þetta séu 2 kr. sem fara í kassan hjá félaginu Hlynur. Að lokum tek ég mér í munn máltækið:
Sameinaðir stöndum vér sundraðir föllum vér.
kv. Skipper
20.03.2007 at 00:57 #488044Eftir að nýji samningurinn kom hef ég nær eingöngu verslað við Shell. Í fyrstu fannst mér afslátturinn alltaf koma þægilega á óvart og brosti út í annað endrum og eins. Upp á síðkastið hef ég orðið æ meira undrandi hversu lágur afslátturinn er.
Samkv. samningum á að vera 10 kr. afsl. á sjálfsafgreiðslu bæði á bensíni og diesel, 8 kr ef þjónustudæla er notuð, hjá Shell, en síðan 3.10 kr. í afsl. af bæði bensíni og diesel hjá Orkunni. Mér finnst þetta ekki hafa verið raunin. Hafa fleiri orðið varir við þetta?Betur sjá augu en auga, athugið..
Magnús G.
Ps. ég er ekki að síta þetta bara ath., ágætis tilb. þennan mánuðinn.
20.03.2007 at 00:57 #493073Eftir að nýji samningurinn kom hef ég nær eingöngu verslað við Shell. Í fyrstu fannst mér afslátturinn alltaf koma þægilega á óvart og brosti út í annað endrum og eins. Upp á síðkastið hef ég orðið æ meira undrandi hversu lágur afslátturinn er.
Samkv. samningum á að vera 10 kr. afsl. á sjálfsafgreiðslu bæði á bensíni og diesel, 8 kr ef þjónustudæla er notuð, hjá Shell, en síðan 3.10 kr. í afsl. af bæði bensíni og diesel hjá Orkunni. Mér finnst þetta ekki hafa verið raunin. Hafa fleiri orðið varir við þetta?Betur sjá augu en auga, athugið..
Magnús G.
Ps. ég er ekki að síta þetta bara ath., ágætis tilb. þennan mánuðinn.
20.03.2007 at 01:15 #488046Maggi er það ekki bara nýji bíllinn að rífa í budduna hjá þér. Segðu okkur frá því hvað hann er að eyða. Ertu orðinn liðhlaupi úr litlu deildinni ;->.
kv. stef.
20.03.2007 at 01:15 #493079Maggi er það ekki bara nýji bíllinn að rífa í budduna hjá þér. Segðu okkur frá því hvað hann er að eyða. Ertu orðinn liðhlaupi úr litlu deildinni ;->.
kv. stef.
20.03.2007 at 07:17 #488048Jú ég er sammála þér. Ég td var að fylla bílinn núna fyrir helgina og fékk nánast sama heildarafslátt af allri olíunni núna, ca 120 ltr, og þegar ég hef verið að setja á bensín bílinn ca 70 ltr …. Hvað er að gerast ???? Svo virðist vera erfitt að fá uppl hjá Shell hversu mikill afsl. á að vera … Einnig hefur mér fundist þetta vera misjafnt eftir stöðvum …
20.03.2007 at 07:17 #493083Jú ég er sammála þér. Ég td var að fylla bílinn núna fyrir helgina og fékk nánast sama heildarafslátt af allri olíunni núna, ca 120 ltr, og þegar ég hef verið að setja á bensín bílinn ca 70 ltr …. Hvað er að gerast ???? Svo virðist vera erfitt að fá uppl hjá Shell hversu mikill afsl. á að vera … Einnig hefur mér fundist þetta vera misjafnt eftir stöðvum …
20.03.2007 at 08:30 #488050Ég tek alltaf bensín hjá shell. Ég fékk mér viðskiptakort og fæ þá yfirlit sent um hver mánaðarmót. Á því yfirliti þá kemur skírt fram að afsl. er a skila sér rétt inn. Ég tek yfirleitt um 60L og er að fá 600 kr í afsl í hvert skipti. Þannig að hann er að skila sér hjá mér.
kv
Þórður Ingi
20.03.2007 at 08:30 #493088Ég tek alltaf bensín hjá shell. Ég fékk mér viðskiptakort og fæ þá yfirlit sent um hver mánaðarmót. Á því yfirliti þá kemur skírt fram að afsl. er a skila sér rétt inn. Ég tek yfirleitt um 60L og er að fá 600 kr í afsl í hvert skipti. Þannig að hann er að skila sér hjá mér.
kv
Þórður Ingi
20.03.2007 at 09:01 #488052Ég tók 121 líter á laugardaginn og fékk 607 kr í afslátt sem er ansi lítið ef þú ert að fá sama afslátt af 60 lítrum þórður.
Sæmi
20.03.2007 at 09:01 #493095Ég tók 121 líter á laugardaginn og fékk 607 kr í afslátt sem er ansi lítið ef þú ert að fá sama afslátt af 60 lítrum þórður.
Sæmi
20.03.2007 at 09:43 #493099Ég held að það gleymist í þessari umræðu að það er misjafnt verð á stöðvum skeljungs og víðsvegar út á landi er verð jafnan hærra og skilar sér í minni afslætti til magra og held ég að klubburinn ætti að reyna að fá þessu breytt þannig að allir félagsmenn fá sama verð og er á ódyrustu stöðinni + afslátt og er það þá sama hvar á landinu hann er, eða hvað
kv…Birgir
20.03.2007 at 09:43 #488054Ég held að það gleymist í þessari umræðu að það er misjafnt verð á stöðvum skeljungs og víðsvegar út á landi er verð jafnan hærra og skilar sér í minni afslætti til magra og held ég að klubburinn ætti að reyna að fá þessu breytt þannig að allir félagsmenn fá sama verð og er á ódyrustu stöðinni + afslátt og er það þá sama hvar á landinu hann er, eða hvað
kv…Birgir
20.03.2007 at 09:50 #488056Tók olíu um daginn fyrir rúmar 6000 hjá shell í sjálfafgreiðslu.
Á nótunni kom fram afsláttur rúmar 300kr. eða 5%.
20.03.2007 at 09:50 #493102Tók olíu um daginn fyrir rúmar 6000 hjá shell í sjálfafgreiðslu.
Á nótunni kom fram afsláttur rúmar 300kr. eða 5%.
20.03.2007 at 10:17 #488058Ég tók bensín á 61.30L á Sauðárkróki og fékk 613 kr í afls svo á Akureyri tók ég 61.14 og þá fék ég 612 kr í afls. sami afls á þessum tveim stöðvum.
kv
Þórður
20.03.2007 at 10:17 #493105Ég tók bensín á 61.30L á Sauðárkróki og fékk 613 kr í afls svo á Akureyri tók ég 61.14 og þá fék ég 612 kr í afls. sami afls á þessum tveim stöðvum.
kv
Þórður
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.