Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › samningur við olíufélög
This topic contains 66 replies, has 1 voice, and was last updated by Páll Arnarsson 17 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
09.02.2004 at 01:32 #193701
Ég var að lesa þennan þráð og sá að menn eru að velta fyrir sér samningum við olíufélögin, þ.e hvort að það eigi að endurskoða samninginn við shell.
Er þetta ekki alveg borðleggjandi, nýr samningur verður einfaldlega gerður við Atlantsolíu, og öðrum ekki boðið til viðræðna. Væru það ekki mátuleg skilaboð til hinna félagana, og lóð 4×4 manna á vogarskálar frjálsrar samkeppni á olíumarkaði. Mér finnst óeðlilegt ef félög sem hafa orðið uppvís að glæpum undanfarið gegn okkur, sitji við sama borð og AO í samningum við klúbbinn.
Kv
Óli -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
09.02.2004 at 08:39 #488000
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Félagsmenn hversu margra deilda innan F4x4 myndu hagnast á samningi við Atlantsolíu?
09.02.2004 at 08:39 #492987
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Félagsmenn hversu margra deilda innan F4x4 myndu hagnast á samningi við Atlantsolíu?
09.02.2004 at 09:05 #488002Allir félagsmenn myndu hagnast á samningi við Atlandsolíu, vegna þess að aðhaldið frá þeim veldur því að verð hjá öllum olífélögunum verður lægra enn ella. Ég styð þessa tillögu Óla.
-Einar
09.02.2004 at 09:05 #492992Allir félagsmenn myndu hagnast á samningi við Atlandsolíu, vegna þess að aðhaldið frá þeim veldur því að verð hjá öllum olífélögunum verður lægra enn ella. Ég styð þessa tillögu Óla.
-Einar
09.02.2004 at 10:15 #488004Ég hef engan áhuga á að taka þátt í að borga þær sektir sem "stóru" oliufélögin eru væntanlega að fá fyrir samráð á fámennum markaði á Íslandi, ég er heldur ekki tilbúinn til þess að nýjir eigendur olíufélagana geti á sama hátt fjármagnað kaup sín með því að rúlla þeim gjörning inn í verðlagið hjá sér … nei ég kem til með að verzla við Atlantsolíu…..og styð tillögu Ola hér að ofan….
kv
Jon
09.02.2004 at 10:15 #492995Ég hef engan áhuga á að taka þátt í að borga þær sektir sem "stóru" oliufélögin eru væntanlega að fá fyrir samráð á fámennum markaði á Íslandi, ég er heldur ekki tilbúinn til þess að nýjir eigendur olíufélagana geti á sama hátt fjármagnað kaup sín með því að rúlla þeim gjörning inn í verðlagið hjá sér … nei ég kem til með að verzla við Atlantsolíu…..og styð tillögu Ola hér að ofan….
kv
Jon
09.02.2004 at 11:30 #488006Ég vil endilega styðja við bakið á samkeppni! EN! Hvernig er olíunni komið til íslands hjá AO? Á skipum félagsins eru eingöngu útlendingar og á smánarlaunum og kjörum. Samkepnin hefur leit til þess að núna um áramótinn var Keili (olíuflutninga skip í eigu olíudreifingar) nýjasta strandferðaskip Íslendinga hefur verið flaggað út og allir íslendingar sem þar störfuðu verið reknir til að rýma fyrir annari áhöfn sem er auðvitað af erlendu bergi brotin og á pleba láglaunum.
Ég stið við bakið á samkeppni um betra verð á eldsneyti og skipti við AO en styð ég þá ekki framtíð íslenskra farmanna? Þar sem Olíudreifing hefur nú flaggað, einsog áður sagði, Keili út þá skiptir ekki nokkru einasta máli við hvern maður veslar eldsneiti, sé maður að hugsa um atvinnu fyrir íslendinga.
Olíufélöginn eru glæpastofnanir(ATH. persónuleg skoðun) sem hafa haft okkur að atlægi og skattar og skyldur ríkisins á eldsneiti eru hreinasta hel….s firra, ofaná lagt. Man einhver eftir 3,5.kr. skattahækunina sem sett var á eldsneiti í lok síðasta árs? Nei! ætli það.
Ennda heyrðist allavega ekki múk í neinum..!.Baráttukveðja til AO. Ragnar Karl Gústafsson
09.02.2004 at 11:30 #492999Ég vil endilega styðja við bakið á samkeppni! EN! Hvernig er olíunni komið til íslands hjá AO? Á skipum félagsins eru eingöngu útlendingar og á smánarlaunum og kjörum. Samkepnin hefur leit til þess að núna um áramótinn var Keili (olíuflutninga skip í eigu olíudreifingar) nýjasta strandferðaskip Íslendinga hefur verið flaggað út og allir íslendingar sem þar störfuðu verið reknir til að rýma fyrir annari áhöfn sem er auðvitað af erlendu bergi brotin og á pleba láglaunum.
Ég stið við bakið á samkeppni um betra verð á eldsneyti og skipti við AO en styð ég þá ekki framtíð íslenskra farmanna? Þar sem Olíudreifing hefur nú flaggað, einsog áður sagði, Keili út þá skiptir ekki nokkru einasta máli við hvern maður veslar eldsneiti, sé maður að hugsa um atvinnu fyrir íslendinga.
Olíufélöginn eru glæpastofnanir(ATH. persónuleg skoðun) sem hafa haft okkur að atlægi og skattar og skyldur ríkisins á eldsneiti eru hreinasta hel….s firra, ofaná lagt. Man einhver eftir 3,5.kr. skattahækunina sem sett var á eldsneiti í lok síðasta árs? Nei! ætli það.
Ennda heyrðist allavega ekki múk í neinum..!.Baráttukveðja til AO. Ragnar Karl Gústafsson
09.02.2004 at 11:43 #488008Einar, ég held að þú hafir fallið í gildru Snjólfs. það sem ég les út úr pósti hans er, hvaða máli skiptir það landsbyggðalíðin hvort við styðjum Atlantsolíu eða ekki þar sem þeir selja aðeins olíu á reykjavíkursvæðinu !.
En hitt er annað mál Snjólfur hvort stuðningur okkar og annarra auki ekki líkurnar á, og jafnvel flytir fyrir, að Atlantsolía útvíkki starfsemi sína út á land, þar með talið höfuðstað Norðurlands ?
Ég kaupi alla mína ólíu hjá Atlantsolíu ef ég kem því við, því styð ég tillöguna heilshugar
Mér finnst að barátta fyrir bættum hag sjómanna eigi að vera hjá sjómönnum sjálfum, þó að það sé mjög verðugur málsstaður
kv. vals.
Es. Ég vona að ég sé ekki að leggja mönnum orð í munn.
09.02.2004 at 11:43 #493003Einar, ég held að þú hafir fallið í gildru Snjólfs. það sem ég les út úr pósti hans er, hvaða máli skiptir það landsbyggðalíðin hvort við styðjum Atlantsolíu eða ekki þar sem þeir selja aðeins olíu á reykjavíkursvæðinu !.
En hitt er annað mál Snjólfur hvort stuðningur okkar og annarra auki ekki líkurnar á, og jafnvel flytir fyrir, að Atlantsolía útvíkki starfsemi sína út á land, þar með talið höfuðstað Norðurlands ?
Ég kaupi alla mína ólíu hjá Atlantsolíu ef ég kem því við, því styð ég tillöguna heilshugar
Mér finnst að barátta fyrir bættum hag sjómanna eigi að vera hjá sjómönnum sjálfum, þó að það sé mjög verðugur málsstaður
kv. vals.
Es. Ég vona að ég sé ekki að leggja mönnum orð í munn.
09.02.2004 at 12:08 #488010
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hugmyndinn sem slík er ekki svo slæm utan við það að AO er bara á höfuðborgarsvæðinu og svona samningur mundi ekkert gagnast okkur á landsbyggðinni.
Víðir Lundi
09.02.2004 at 12:08 #493007
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hugmyndinn sem slík er ekki svo slæm utan við það að AO er bara á höfuðborgarsvæðinu og svona samningur mundi ekkert gagnast okkur á landsbyggðinni.
Víðir Lundi
09.02.2004 at 12:20 #488012AO eru hér á suðv.horninu þar sem sóknin er hvað auðveldust, gef mér að þeir færi sig svo t.d á eyjafjarðarsvæði eða á suðurlandið….
kv
09.02.2004 at 12:20 #493011AO eru hér á suðv.horninu þar sem sóknin er hvað auðveldust, gef mér að þeir færi sig svo t.d á eyjafjarðarsvæði eða á suðurlandið….
kv
09.02.2004 at 12:57 #488014
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég veit að vísu ekki hvað Skeljungssamningurinn felur í sér nákvæmlega en þeir sem til þekkja hafa haldið því fram að hann sé ágætlega hagstæður fyrir félagið, þó hann geri kannski ekki mikið fyrir einstaka félagsmenn. Það myndi ekki breyta miklu þannig séð hvort Skeljungur sé með stöðvar úti á landi, við erum ekkert að fá dropann ódýrara á bílanna heldur snýst þetta meira um einhverja styrki og stuðning við félagið Það eru að vísu þessar krónur sem félagið fær af hverjum keyptum lítra sem keyptur er á þjónustustöð og með framvísun á einhverju korti, ég hef efasemdir um að sá þáttur vegi þungt. Þetta kort fór allavega beint ofan í skúffu hjá mér og hefur verið óhreyft þar, myndi persónulega frekar kjósa að fá félagsskírteini í þessu formi.
Hins vegar er óvíst að AO geti boðið félaginu margt í slíkum samning, þar sem þeirra stefna er fyrst og fremst að halda öllum kostnaði niðri til að geta boðið eldsneytið á sem lægstu verði. Svona stuðningur við félagasamtök er náttúrulega kostnaðarliður sem fer út í verðlagið, s.s. tilfærsla á peningum frá viðskiptavinum til þeirra sem er verið að styðja. Margir sem eru að keyra á lágt verð telja sig ekki hafa svigrúm í svona lagað, t.d. er Dekkjalagerinn ekki að bjóða neina afslætti, þeir bara keyra á sama lága verðið til allra og fleiri dæmi mætti nefna sem hafa þessa stefnu.
Því versla ég við AO og keypti dekkin hjá Dekkjalagernum þó þeir bjóði ekki 4×4 afslátt. Hins vegar hef ég efasemdir um að þeir hjá AO myndu gera félaginu einhver gylliboð í svona samningi. En auðvitað mætti alveg reyna.
Kv – Skúli
09.02.2004 at 12:57 #493015
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég veit að vísu ekki hvað Skeljungssamningurinn felur í sér nákvæmlega en þeir sem til þekkja hafa haldið því fram að hann sé ágætlega hagstæður fyrir félagið, þó hann geri kannski ekki mikið fyrir einstaka félagsmenn. Það myndi ekki breyta miklu þannig séð hvort Skeljungur sé með stöðvar úti á landi, við erum ekkert að fá dropann ódýrara á bílanna heldur snýst þetta meira um einhverja styrki og stuðning við félagið Það eru að vísu þessar krónur sem félagið fær af hverjum keyptum lítra sem keyptur er á þjónustustöð og með framvísun á einhverju korti, ég hef efasemdir um að sá þáttur vegi þungt. Þetta kort fór allavega beint ofan í skúffu hjá mér og hefur verið óhreyft þar, myndi persónulega frekar kjósa að fá félagsskírteini í þessu formi.
Hins vegar er óvíst að AO geti boðið félaginu margt í slíkum samning, þar sem þeirra stefna er fyrst og fremst að halda öllum kostnaði niðri til að geta boðið eldsneytið á sem lægstu verði. Svona stuðningur við félagasamtök er náttúrulega kostnaðarliður sem fer út í verðlagið, s.s. tilfærsla á peningum frá viðskiptavinum til þeirra sem er verið að styðja. Margir sem eru að keyra á lágt verð telja sig ekki hafa svigrúm í svona lagað, t.d. er Dekkjalagerinn ekki að bjóða neina afslætti, þeir bara keyra á sama lága verðið til allra og fleiri dæmi mætti nefna sem hafa þessa stefnu.
Því versla ég við AO og keypti dekkin hjá Dekkjalagernum þó þeir bjóði ekki 4×4 afslátt. Hins vegar hef ég efasemdir um að þeir hjá AO myndu gera félaginu einhver gylliboð í svona samningi. En auðvitað mætti alveg reyna.
Kv – Skúli
09.02.2004 at 14:16 #488016
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ok ég veit að þetta kemur ekki þessum pósti við og kannski hefði verið gáfulegra að stofna nyjan post en þetta er svo stutt það sem ég atla að spurja að það tekur þvi ekki… en þvi var logið að mer um daginn að það væri verið að leggja fram frumvarp um það að hætta með þungaskatt á díselbíla og hækka oliuverðið um einhvern helling.. og þá þyrfti maður ekki að vera með mæli eða að borga þetta fastagjald.. var verið að ljuga þessu alveg big time að mer.. eða er eikkað til i þessu??
Það væri fróðlegt að vita hvort einhverjir hafa heyrt um þetta og væru til i að fræða mig betur um þetta!
09.02.2004 at 14:16 #493018
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ok ég veit að þetta kemur ekki þessum pósti við og kannski hefði verið gáfulegra að stofna nyjan post en þetta er svo stutt það sem ég atla að spurja að það tekur þvi ekki… en þvi var logið að mer um daginn að það væri verið að leggja fram frumvarp um það að hætta með þungaskatt á díselbíla og hækka oliuverðið um einhvern helling.. og þá þyrfti maður ekki að vera með mæli eða að borga þetta fastagjald.. var verið að ljuga þessu alveg big time að mer.. eða er eikkað til i þessu??
Það væri fróðlegt að vita hvort einhverjir hafa heyrt um þetta og væru til i að fræða mig betur um þetta!
09.02.2004 at 14:30 #493021Sælir félagar.
Atlandsolía. Frábært framtak. Styð þá heilshugar (þó að ég njóti þess að mjög litlu leyti þar sem ég bý á vesturlandi.)
En ég veit að þeir eru komnir á suðurlandið (nágrenni Hellu)með vinnuvélaolíu. Var þar sl. haust og var einn bóndinn með 5 stóra tanka á bak við hús fyrir bændurna í kring. (hver með sinn tank) Allt nýjir tankar með rafmagnsdælu og olíuhæðarmælir.
Við skulum ekki gleyma hvað Dekkjalagerinn gerði fyrir okkur og er enn að gera, stóra hluti.
Þannig að áfram Atlandsolía.
Kveðja Halli. E-1339
09.02.2004 at 14:30 #488018Sælir félagar.
Atlandsolía. Frábært framtak. Styð þá heilshugar (þó að ég njóti þess að mjög litlu leyti þar sem ég bý á vesturlandi.)
En ég veit að þeir eru komnir á suðurlandið (nágrenni Hellu)með vinnuvélaolíu. Var þar sl. haust og var einn bóndinn með 5 stóra tanka á bak við hús fyrir bændurna í kring. (hver með sinn tank) Allt nýjir tankar með rafmagnsdælu og olíuhæðarmælir.
Við skulum ekki gleyma hvað Dekkjalagerinn gerði fyrir okkur og er enn að gera, stóra hluti.
Þannig að áfram Atlandsolía.
Kveðja Halli. E-1339
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.