This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Skúli Haukur Skúlason 15 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Gott kvöld
Ég er að undirbúa gönguferð umhverfis Langasjó í sumar og var að velta því fyrir mér hvort einhver væri til í að deila upplýsingum um það hvernig sambandi við endurvarpa væri háttað þar. Ég verð með 5w handstöð á göngunni og var að velta fyrir mér hvort maður næði sambandi við annað hvort endurvarpa 42 sem ansi margir á Fjallabaki hlusta á á sumrin, eða einhvern annan „vinsælan“ endurvarpa á þessu svæði.
Með fjarskiptakveðju
Tryggvi Már, R-4007
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.