This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Ingi Jensson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Daginn.
Ég er í vangaveltum núna, hvernig bíl ég ætla að fá mér.
Það sem ég er að hugsa um er Isuzu Trooper 99árgerð eða Toyota Land Cruiser 90 GX 97árgerð.Ég var að velta fyrir mér hvort einhver gæti sagt mér hvern þið teljið munin liggja á milli þessara tveggja bíla, drifgetu í erfiðum aðstæðum, aksturseiginleikum innanbæjar sem og utan, þyngd þessara bifreiða og bilanatíðni.
Ég hef engann áhuga á að lesa einhverja korka um að „Patrol sé bestur“ eða einhvað því um líkt.
Með von um góð og fagleg svör,
Ingi Jensson.
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.