FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Samanburður

by Ingi Jensson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Samanburður

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Ingi Jensson Ingi Jensson 19 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 31.10.2005 at 09:58 #196552
    Profile photo of Ingi Jensson
    Ingi Jensson
    Participant

    Daginn.

    Ég er í vangaveltum núna, hvernig bíl ég ætla að fá mér.
    Það sem ég er að hugsa um er Isuzu Trooper 99árgerð eða Toyota Land Cruiser 90 GX 97árgerð.

    Ég var að velta fyrir mér hvort einhver gæti sagt mér hvern þið teljið munin liggja á milli þessara tveggja bíla, drifgetu í erfiðum aðstæðum, aksturseiginleikum innanbæjar sem og utan, þyngd þessara bifreiða og bilanatíðni.

    Ég hef engann áhuga á að lesa einhverja korka um að „Patrol sé bestur“ eða einhvað því um líkt.

    Með von um góð og fagleg svör,
    Ingi Jensson.

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 31.10.2005 at 10:17 #530440
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    sælir
    Þó ég sé Patrol eigandi þá get ég nú stundum talað vel um aðra bíla. Ég bar þessa bíla saman á sínum tíma þegar ég var að leita mér að bíl og þótti mun meira koma til LC (minn var sjsk með intercooler) en Trooper. Ástæðan var aðallega vélin en hún var slöpp í Troopernum m.v. LC. Báðir bílar eru með klafa að framan, eru svipað þungir og svipað stórir. Ég geri ráð fyrir að þessir bílar séu sambærilegir varðandi "drifgetu" ef hún er á annað borð mælanleg :-)
    Það sem mælir með LC að mínu mati er vélin, gott umboð og það er hætt að framleiða Trooper. Hef einnig grun um að klafarnir á Trooper séu slappir að framan.
    Vona að e-r Trooper eigendur séu ósammála mér svo þú fáir mótrök.
    kv
    Aggi
    p.s. ég þekki persónulega þrjá aðila sem áttu og eiga enn ´97 módelið af LC (33-35") og á þeim öllum fór heddið á milli 110-135 þús km. P.Samúelsson vildi ekki bera skaðann nema að hluta og þá aðeins í einu tilvikinu (sá sem var ekinn 110 þús). Ég þekki ekki til þess að þetta hafi gerst í nýrri bílum (átti sjálfur ´98 bíl) en grunar að þetta hafi verið vandamál í ´97 bílnum. Vélin breyttist á milli ´97 og ´98 þótt að í grunninn þá sé hún svipuð, þær eru alla vega ekki með sama "tegundarheiti".





    31.10.2005 at 10:30 #530442
    Profile photo of Ívar Örn Lárusson
    Ívar Örn Lárusson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 509

    Ég var alltaf að skröltast um á ’01 árgerð af trooper og ég get tekið ýmsri gagnríni í garð þessa bíls, en ekki að vélin sé kraftlaus.
    Skal reyndar viðurkenna að ég hef litla reynslu af LC90 en samanborði við bíla eins og patrolin, terrano og musso þá var eins og þeir allir væru fastir í handbremsu við hliðiná troopernum.
    Reyndi oft á það í mínum fjölmörgu ferðum á skjaldbreið með 38" patrol 2,8l vs. 35" trooper að ég var að vinna á aflinu og gaf pattanum ekkert eftir.

    Taka ber tillit til þess að trooperinn var með aftermarket tölvu sem breytti töluverðu, en jafnvel fyrir þær breytingar var hann mjög fínn.

    Ívar





    31.10.2005 at 10:37 #530444
    Profile photo of Ingi Jensson
    Ingi Jensson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 96

    Er ekki einhver hérna sem lumar á mælingum á þessum bílum, hö og tork?





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.