This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hafliði Jónsson 15 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sæl öllsömul, Mig vantar að vita hvar ég fæ aftermarket sætahitara í frúarbílinn svona til að halda henni volgri. Hef séð á netinu mottur sem eru settar undir áklæðið með því að rífa sætið allt í sundur, sem sagt límdar við svampinn í sætinu. Með þessu fylgir víralúm og allur pakkinn og kostar 120 USD eða þar um bil. (sjá t.d http://www.uni-pad.com/installation.pdf). Myndi síður vilja hafa utanáliggjandi system með sígarettu-kveikjaratengi. Einhverjar hugmyndir?? Takk fyrir.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.