This topic contains 19 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Freyr Þorkelsson 12 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælt verið fólkið.
Gekk í klúbbinn í dag, ákvað að kynna mig þótt það sé fátt um það á þessum þræði.
Heiti Agnar Freyr, 18 ára gamall, alltaf haft mikinn áhuga á jeppa stússi og fjalla stússi en aldrei átt eitthvern bíl til að leika mér á.
Eignaðist minn fyrsta bíl nú nýlega, Suzuki Vitara 97módel, breyttur á 31″.
Þarf að vinna aðeins í honum, fixa ryð og sílsana, planið var að hækka í 33″.
En já mun vera virkur hér.
takk
Viewing 19 replies - 1 through 19 (of 19 total)
Viewing 19 replies - 1 through 19 (of 19 total)
You must be logged in to reply to this topic.