FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

ryðgaður botn

by Davíð Karl Davíðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › ryðgaður botn

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jóhannes Óskarsson Jóhannes Óskarsson 18 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.09.2006 at 04:12 #198533
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant

    Sælir nú er verið að taka Hilux í gegn og Botninn er þónokkuð ryðgaður og við erum ekki vissir hvað sé best að nota til að slípa niður ryðið. Hvað er best að nota höfum verið með vírhring á borvél en það er svo andsk.. seingert er eitthvað sem er betra t,d sandpappír og þá hvaða teg og s,fr

    Með von um skjót svör þar sem áætlað er að gera hann tilbúinn fyrir helgi

    Kv Davíð Karl

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 13.09.2006 at 08:40 #560058
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    mér finnst þræl fínt að nota svörtu skífurnar sem bæði er hægt að setja í borvel og slípirokk. Virka miklu betur
    en víraruslið. reyndar endist ekki jafn lengi og eru í dýrari kantinum minnir mig. Man ómögulega hvað þetta heitir núna 😉





    13.09.2006 at 08:51 #560060
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Ég hef notað vírbursta sem settur er á slípirokk með góðum árangri.
    [img:r9ankmo4]http://www.flexovit.com/Media/Images/S0000000000000001025/2FLmach-d%20copy.JPG[/img:r9ankmo4]
    Eina sem þarf að passa er að vera vel varinn, vírarnir úr þessu fljúga auðveldlega í gegnum vinnugalla og gallabuxur.
    –
    Bjarni G.





    13.09.2006 at 10:51 #560062
    Profile photo of Hjörtur Sævar Steinason
    Hjörtur Sævar Steinason
    Participant
    • Umræður: 89
    • Svör: 1242

    Góðan daginn,
    einnig er steinskífan í slípirokk alltaf árangursrík, fljótleg og vel ásættanleg. Bara að passa sig á neistaflugi, það skemmir rúður um leið, byrgja þær vel já og mælaborð líka.
    Kveðja Hjörtur og JAKINN.





    13.09.2006 at 10:53 #560064
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 942

    Vírskífur eru fínar til að ná því grófasta, passa bara að eiga eina til vara því um leið og vírarnir byrja að losna má líkja þeim við klasasprengjur.
    Til að tryggja að allt náist hefur mér þótt best að nota sandblástur. Hægt er að fá litlar könnur sem hægt er að nota við venjulegar loftpressur og svo er nottaður fínn pússningasandur. Hér gildir reyndar það sama og með vírskífurnar – borgar sig að vera vel varinn. Ennfremur fer sandurinn bókstaflega út um allt og því mikilvægt að þekja vel allt sem ekki á að líkjast fjörunni í Þorlákshöfn næstu árin.
    Sjálfsagt er það misjafnt milli manna og verkfæra, en mér hefur gefist betur að skjóta oft og stutt úr litlum sandblásturskönnum en að halda stöðugu flæði.

    Kv.
    Einar Elí





    13.09.2006 at 11:12 #560066
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Hvar fær maður svona litlar sandblásturskönnur og hvað kostar slíkt?
    -haffi





    13.09.2006 at 11:37 #560068
    Profile photo of Ísak Fannar Sigurðsson
    Ísak Fannar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 490

    Sammála haffa,hvar fær maður þokkalegar könnur og hvar fæst þessi sandur?Er sandur í svona græju ekki þónokkuð dýr?

    kv Ísak F





    13.09.2006 at 11:51 #560070
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þegar að ég var að sandblása lúxann fékk ég sand hjá BM-Vallá, reyndar var hann aðeins of grófur fyrir könnuna, en ég stal bara sigti úr eldhúsinu hjá mömmu :) Kostaði 1500 kall 25 kg poki minnir mig
    Sandblásturskönnur er hægt að fá hjá Poulsen, Landvélum o.fl. hins vegar veit ég ekkert um gæði þeirra sandblásturskanna





    14.09.2006 at 00:06 #560072
    Profile photo of Atli Atlason
    Atli Atlason
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 82

    fæst ekki góður sandur á góðuverði í fínpussningu i hf





    14.09.2006 at 03:07 #560074
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    Takk fyrir góð ráð. Við notuðum þessar svörtu skófur hvað þær nú heita á stærstu blettina og bárum svo tvær umferðir af Rust Converter á restina af gólfinu en þetta á að vera undraefni sem breytir ryði í harða kvoðu eða eitthvað skylst mér en sel það ekki dýrara en ég keypti það.
    Þá er bara eftir að sniða teppi og teppaleggja bílinn og ganga frá öllu.

    Kv Davíð Karl í hilux uppgerð





    14.09.2006 at 11:06 #560076
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það er líka hægt að leigja svona græjur hjá BYKO eða Húsasmiðjunni





    14.09.2006 at 11:23 #560078
    Profile photo of Jóhannes Óskarsson
    Jóhannes Óskarsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 16

    Sæll
    Sandblástur eða glerblástur og ekkert annað

    þessar vírskífur og bustar eru bara tímabundin redding .

    tættu allt út úr honum og farðu með í sandblástur .

    líka væri hægt að skera bara allt ryð í burtu og setja blikk bætur .

    en ef þú lætur blása ertu miklu fljótari að komast í blikk sem hægt er að sjóða í

    uhf sandblástur . þeir eru mjög sandgjarnir og snöggir
    þeir eru fyrir aftan zink stöðina í Helluhverfinu nálægt álverinu straumsvík

    hamingjusamar ryðbætingar
    með kveðju





    14.09.2006 at 11:23 #560080
    Profile photo of Jóhannes Óskarsson
    Jóhannes Óskarsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 16

    Sæll
    Sandblástur eða glerblástur og ekkert annað

    þessar vírskífur og bustar eru bara tímabundin redding .

    tættu allt út úr honum og farðu með í sandblástur .

    líka væri hægt að skera bara allt ryð í burtu og setja blikk bætur .

    en ef þú lætur blása ertu miklu fljótari að komast í blikk sem hægt er að sjóða í

    uhf sandblástur . þeir eru mjög sandgjarnir og snöggir
    þeir eru fyrir aftan zink stöðina í Helluhverfinu nálægt álverinu straumsvík

    hamingjusamar ryðbætingar
    með kveðju





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.