This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Dagur Bragason 15 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Í hádegis útvarpsfréttum ruv.is var rætti við einhvern fulltrúa á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarði. Það sem kom fram í máli fulltrúans var m a. Að skipulagi þjóðgarðsins verði lokið eftir 1 ár. Þ e teknar ákvarðanir um hvaða vegir skulu vera opnir og hverjir lokaðir. Hvað vegir verða uppbyggðir eða færi fólksbílum. Og svo rúsínan í pulsuendanum hvað svæði verða án allra vélknúna ökutækja. Þarna er komið það sem Dagur Bragason hefur varðar við lengi ( ósnortin víðerni ) er þau eru óskabörn Æjatolla náttúruverndar öfgafólks. Það væri áhugavert að heyra álit fulltrúa útivistarfólks um þessi mál. Sérstaklega þar sem fulltrúi austursvæðisins er í Ferðklúbbnum 4×4 Þórhallur Þorsteinsson.
( ps 20% landsins eru orðin að friðlöndum og þjóðgörðum
You must be logged in to reply to this topic.