This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Steinsson 14 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Fann á þvælingi mínum á netinu heimasíðu framleiðanda af þessum stóru blöðrudekkjum sem maður sér oft á myndum af Rússneskum torfærutækjum. Þeir framleiða fullt af allskonar dekkjum upp í alveg risastór Terrudekk. Kannski við ættum að fara að líta þangað eftir dekkjum undir jeppana okkar og gaman væri að vita hvað þau kæmu til með að kosta hingað kominn.
Hér er slóð á Google þýðingu á síðunni http://translate.google.com/translate?hl=en&u=http://vezdehody.ru/wheels/1310.php&prev=/search%3Fq%3D%25D0%2590%25D1%2580%25D0%25BA%25D1%2582%25D0%25B8%25D0%25BA-%25D0%25A2%25D1%2580%25D0%25B0%25D0%25BD%25D1%2581%26hl%3Den%26lr%3Dlang_ru%26sa%3DG%26as_qdr%3Dall
Þessar þýðingar eru oft ansi kostulegar og þarf oft að geta í eyðurnar.
You must be logged in to reply to this topic.