This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 11 months ago.
-
Topic
-
ég fór í dag með félaga mínum sem farþegi uppá lyngdalsheiði
og áleiðis á skjaldbreið.
Það var mjög fallegt veður það vantaði ekki
en það sem stakk í augun voru bjórdósir og flöskur og fernur utan af kókómjólk sem lágu á við og dreif um heiðina
við stoppuðum nokkrum sinnum og tókum rusl með,
en það er mín skoðun og örugglega hjá fleirum að ef við ætlum að fá að keyra á hálendinu um ókomna tíð þá verðum við að ganga betur um.
ég trúi því ekki að ruslið taki svo mikið pláss að ekki sé hægt að hafa það í bílnum heim aftur og henda því þar.ferðakveðja Heiðar U119
You must be logged in to reply to this topic.