This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Emil Borg 22 years ago.
-
Topic
-
Ég er að hugsa um að setja hásingu undir 4Runnerinn minn að framan. Ég reikna með að fá eitthvað verri akstureiginleika á vegi, en finnst koma til greina að sætta mig við það til að fá sterkara framdrif. Ég hef áhuga á að heyra í sem flestum sem hafa reynslu og/eða skoðanir á þessari breytingu. Bíllinn er í dag með 5,29 hlutföll og á 38″ dekkjum.
PS. það er þegar búið að benda mér á að fá mér bara Patrol)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.