FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Rocky-Suzuki

by Björn Ingi Óskarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Rocky-Suzuki

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Björn Ingi Óskarsson Björn Ingi Óskarsson 16 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.02.2009 at 10:32 #203752
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant

    Sælir félagar
    Nú er verið að pæla í Rocky mótor (2.8 turbo) í Súkkuna og setja þá allt draslið í, gírkassa og millikassa. Ég hef séð hér á gömlum þráðum að millikassinn í Rocky sé með 30% niðurgírun í háadrifinu en getur einhver sagt mér hver hlutföllin eru í kassanum, þá á ég við bæði í há og lágadrifinu. Ég er bara að spá í hvort ég geti notað þetta með hásingunum sem ætla að setja undir sem eru með 4:10 hlutföllum og myndi þá losna við að skipta um hlutföll. Ég vil endilega fá hugmyndir og komment hjá ykkur á þessar pælingar.

    Kv. BIO

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 06.02.2009 at 12:01 #640216
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 118

    Líst vel á þessa uppsetningu hjá þér á súkkunni , ef mig minnir rétt þá er háa drifið ca. 1.29:1 og lága drifið ca. 2.35:1 í Rocky millikassanum. 2.8 Rocky mótorinn er mjög skemmtilegur togmótor og ætti að þrælvirka í þetta léttu faratæki. Hvaða hásingar ertu að spá í að setja undir í staðinn fyrir gömlu hásingarnar , Rocky , Hilux , ????





    06.02.2009 at 12:15 #640218
    Profile photo of Birgir Þór Guðbrandsson
    Birgir Þór Guðbrandsson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 179

    Mér finnst þetta flott pæling, hvað haldiði að 2,8 sé þung á móti tildæmis 2,4 dísel eða bensín

    Kveðja,





    06.02.2009 at 13:12 #640220
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 448

    Ég er að spá í að nota hásingar unda Scout, bara af því að ég á þær til og það er jú kreppa og allt óþarfa bruðl er bannað. Þetta eru Dana 35 og 44 að aftan og þær eru töluvert breiðari en þær sem ég er með í dag en það eru gamlar Willys hásingar. Ætti að verða nokkuð góður við það að breikka svolítið, en það er alveg í lagi þar sem búið er að lengja á milli hjóla. Já maður hefur heyrt frekar vel látið af þessum Rocky vélum og bara það að menn hafa sett svona mótora ofan í Hilux segir allnokkuð.
    Miðað við það sem þú segir Árni þá er Súkkumillikassinn töluvert lægra gíraður eða 2.51:1 í lága þannig að heildargírun í 1. í lága með 5.38 í hásingum er 54.44:1 eins og þetta er hjá mér í dag. Ætli milligír sé þá ekki bara málið.
    Kv. BIO





    06.02.2009 at 15:37 #640222
    Profile photo of Þórir Gíslason
    Þórir Gíslason
    Participant
    • Umræður: 40
    • Svör: 353

    Það er eitt vandamál .
    Mundu að skoða leifilega heildarþingd bílsins og öxul
    þingd .
    það er að segja hvað hann má vera þúngur að framann
    Annars lendirðu í veseni við Bífreiðaskráningu
    Þá geturðu þurft að skrá bílinn Upp á nítt með Stærri skráningu,
    baráttu kveðja þórir.





    06.02.2009 at 16:30 #640224
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 118

    Ef þúert að pæla í milligír þá mundi ég mæla með að setja aukagírkassa á milli td. 4gíra Rocky/taft gírkassa , veit að ‘Arni Brynjólfsson rennismiður hefur smíðað nokkur svona sett sem eru í jeppum td. 44“ rockyinum sem er fyrir austan (Egilstöðum) og einum 38“rocky hér í bænum. Varðandi kostnað á þessari uppsetningu þá er hún ekki dýrari en hefðbundin milligír í kostnaði. En þú færð mun breiðara svið í milligírum og þú ert með rétta lengd á bifreið fyrir þennan útbúnað. Varðandi þyngd á 2.8 Rocky vél þá er hún lítið þyngri en 2.4 Hilux vélin ef þá hún er nokkuð þyngri, nánast sama vélin að flestu leiti enda er 2.8 Hilux vélin ekki þyngri en 2.4 Hilux. Þó að þú þurfir að endurskrá bifreiðina eftir véla og hásingauppfærslu þá erum við að tala um nokkrar auka krónur í “Ríkiskassann" en þú ert kominn með að mínu mati yfirburðajeppa sem fer að stríða mörgum stærri jeppanum illa. Hef svolitla reynslu af að keyra jeppa með svona gírkassamilligír svo ég þekki munin þokkalega vel. Mæli með þessu , alltaf gaman að þegar uppfæra gömlu jeppana í stað þess að kaupa nýrri,stærri,þyngri……… og svo framvegis. góðar smíðastundir





    06.02.2009 at 18:34 #640226
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 448

    Volvo rellan sem er í honum núna er nú ábyggilega ekki nein léttavara þannig að ég hef nú ekki miklar áhyggjur af því. Ég er nú búinn að gera hann að tveggja manna bíl, þannig að hvað varðar heildarþyngd þá skráir maður bara niður út þremur farþegum í einn + ökumann og hvað varðar öxulþyngd þá verður það bara að koma í ljós. Já ég held að ef manni tekst að koma þessu í framkvæmd þá gæti þetta orðið nokkuð öflugt tæki og hann er það svo sem að mörgu leiti nú þegar í dag, en margt mætti bæta og það er hugmyndin með þessu.
    Kv. BIO





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.