FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Rocky millikassi

by Guðni Sveinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Rocky millikassi

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Guðni Sveinsson Guðni Sveinsson 15 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 01.12.2009 at 17:33 #208781
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant

    Sælir félagar veit einhver hvort Rocky millikassi passar í Toyota Hilux 1988 bensín

    Viðhengi:
    1. 2303_a81b16ad6f42a3ad82547dc150678c38
  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 01.12.2009 at 17:47 #669570
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 118

    held að þetta passi ekki svona bolt on en það á ekki að vera neitt rosalegt mál að smíða þetta saman , myndi tala við ‘Arna Brynjólfsson rennismið í Hafnafirði , hann ætti að geta leiðbeint þér með þetta





    01.12.2009 at 20:47 #669572
    Profile photo of Trausti Jónsson
    Trausti Jónsson
    Member
    • Umræður: 30
    • Svör: 136

    það þarf að smíða milliplötu ,og renna og herða nýjan öxul. kostar c.a. 80-100þkr





    01.12.2009 at 20:57 #669574
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Það er spurning hvort að það gæti passað úr bensín rocky í gamla bensín hiluxinn. Ef að það er 3Y í Hiluxinum eins og var í mörgum gömlum dobblurum þá gæti hugsanlega gengið millikassi eða gírkassi og millikassi úr 2.0 Rocky. En þú ert þá með úrtakið aftanúr honum til hliðar og drifið í miðjuni.





    01.12.2009 at 21:19 #669576
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það er allavega ólíklegt að millikassinn passi á einhvern Hilux kassa, frekar að reyna við kúplingshúsið held ég.

    Annars er þessi Rocky millikassi alveg feikna sniðugur, og svakalega sterklegur. Finnst jafnvel að það séu ennþá hraustari tannhjól í honum heldur en í 60 cruiser, en það gætu verið snemmkomin elliglöp hjá mér hihi….

    Mig minnir að menn hafi farið eitthvað mismunandi leiðir í öxlamálum í þessu, sumir stytt öxulinn afturúr Hilux kassanum, en aðrir smíðað nýjan. Smekksatriði ef ég man rétt þar sem vinnsla á original öxlinum er ekkert endilega þægileg.

    Ég gramsa kannski aðeins í þessu ef ég fer út í skúr í kvöld, tel rillur og þessháttar :-)

    kkv

    Grímur





    02.12.2009 at 00:03 #669578
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 217
    • Svör: 686

    þetta verður líklega of mikið mál og of dýrt get fengið þennan rocky millikassa á kanski 10.000. Best væri að smíða í hiluxinn milligír hef verið að leita eftir svoleiðis dóti en það liggur ekki á lausu í dag frekar en læsingar í hiluxinn og annað dót þetta er allt farið úr landi virðist vera





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.