FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Réttartorfa vinnuferð

by Björn Pálsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Skálamál › Réttartorfa vinnuferð

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sindri Thorlacius Sindri Thorlacius 13 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 10.06.2011 at 14:29 #219350
    Profile photo of Björn Pálsson
    Björn Pálsson
    Participant

    Vinnuferð Eyjafjarðardeildar í Réttartorfu verður helgina 17-19.júní.
    Brottför verður kl.20.00 á föstudeginum 17.júní fyrir þá sem það geta, og svo á laugardeginum 18.júní kl 07.00. Í báðum tilfellum verður lagt af stað frá Shell Hörgárbraut.
    Fyrir liggur að grafa niður nýjan olíutank,koma nýrri ljósavél fyrir, þrífa skálann og berja dýnur, yfirfara og fergja vatnslögnina í gilinu ásamt mörgu öðru.
    Klúbburinn sér fyrir morgungraut og kvöldmáltíð á laugardag, annað fóður verða menn að hafa með sér.
    Menn eru vinsamlegast beðnir að hafa skóflur, járnkarla og vöðlur meðferðis.
    Skráning í vinnuferðina er hér á vefnum
    skráðir eru:
    Raggi
    Eisi
    Bubbi
    Pétur
    Jói Hauks
    Bjössi
    Elmar

    fh skálanefndar
    Björn Pálsson jr

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 10.06.2011 at 20:55 #731793
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir

    Já nú er um að gera að skrá sig í vinnuferðina (og bjórkvöldið sem
    verður á laugardagskvöldinu).

    En það er eitt sem er vandamál varðandi þessa vinnuferð
    og það er stórt vandamál. Anna hans Örlygs kemst ekki með
    þannig að það vantar konu í eldhúsið.
    Held að það væri best að[b:2rwzfxfb] ERLINGUR HARÐAR [/b:2rwzfxfb]komi í hennar stað en hann stóð sig
    mjög vel í að baka vöflur þegar félagar 4×4 í stórferðinni komu við í Réttartorfu í vetur.
    Síðan hefur hann þetta kvenlega eðli í sér og er duglegur að vaska upp.

    Kv
    Jói Hauks





    11.06.2011 at 16:53 #731795
    Profile photo of Björn Pálsson
    Björn Pálsson
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 527

    skráðir eru:
    Raggi
    Eisi
    Bubbi+1barn
    Pétur+1 barn
    Jói Hauks
    Bjössi+1 barn
    Elmar
    (Gunni Rún)





    11.06.2011 at 23:27 #731797
    Profile photo of Sindri Thorlacius
    Sindri Thorlacius
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 542

    kem á hilux þurfið að hafa samband við mig ef ég á að taka eihvað með mér

    Kv Sindri





    13.06.2011 at 13:04 #731799
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir

    Hvernig er það ætla virkilega ekki fleiri félagar að skrá sig
    í vinnuferð ?

    skráðir eru:
    Raggi
    Eisi
    Bubbi+1barn
    Pétur+1 barn
    Jói Hauks
    Bjössi+1 barn
    Elmar
    (Gunni Rún)
    Sindri

    Kv
    Jói Hauks





    13.06.2011 at 19:28 #731801
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Fleiri, hvað eru þið ekki 12 skráðir?

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    13.06.2011 at 22:40 #731803
    Profile photo of Sindri Thorlacius
    Sindri Thorlacius
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 542

    bídu er ekki meira gaman þegar fleiri eru saman ????





    14.06.2011 at 00:47 #731805
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir

    Já Erlingur þú ætlast til að börnin vinni fyrir mat.

    Hvernig er það ert þú ekki búinn að gera svuntuna og
    gúmíhannskanna klára fyrir helgina ? Menn bíða spenntir
    eftir því að sjá þig við eldhúsverkin.
    Og þar sem þú ert jeppalaus þá tryggjum við þér far báðar
    leiðir.

    Kv
    Jói Hauks





    17.06.2011 at 00:42 #731807
    Profile photo of Sindri Thorlacius
    Sindri Thorlacius
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 542

    sindri+1





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.