FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Reglugerð um ljós og grindur

by Þorvarður Ingi Þorbjörnsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Reglugerð um ljós og grindur

This topic contains 37 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Karl Hermann Karlsson Karl Hermann Karlsson 17 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.12.2007 at 20:27 #201376
    Profile photo of Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Participant

    Sælir félagar,
    nú um áramótin tekur gildi reglugerð skilst mér,
    þar sem bannað verður að setja framan á nýskráða bíla nokkuð það sem stendur fram fyrir bílinn, svo sem kastarar, spil eða grind.
    Ég var að leita að efni á vefnum varðandi þetta mál en fann ekki, -getur einhver lóðsað mig eða frætt nánar um þessa reglugerð?
    Ingi

  • Creator
    Topic
Viewing 17 replies - 21 through 37 (of 37 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 15.12.2007 at 09:33 #606574
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 446

    það væri gaman að vita hvernig reglugerðin er í Svíþjóð og Finnlandi þar sem grindur og aukaljós eru leifð þó að þeir séu í EB, ég hef grun um að hún hljómi einhvernvegin eins og gamla evrópureglugerðin þar sem enginn útvísandi radius sé hvassari en 5mm og grindin verður að fylgja formi bílsins. Er einhver sem hefur möguleika á að grafa þá reglugerð upp? einhver góður í internetleit. eða með sambönd í þennan geira í þessum löndum.
    Svíar og Finnar hefa langa hefð eins og við í notkun aukaljósa og grinda vegna allskona dýra sem þ´vælast á götunum og slæms skyggnis. við erum með sambærilegar aðstæþur með Hesta kindur og jarnvel heilu hreindyrahjarðirnar á vegum landsins. ásamt vondu skyggni. það getur verið spurning um manslíf að hafa bílinn sæmilega sterkan að framan.





    15.12.2007 at 10:39 #606576
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Samkvæmt mínum heimildum hafa svíar tekið upp reglugerð evrópubandalagsins, því einhvertímann munu sennilega íslendingar skilja það að inngang í evrópubandalagið þýðir það að reglugerðum Brussels verður að hlíða, allavega þegar þær eru settar fram með þeim hætti að aðildarlöndum gefst ekki tækifæri á undanskotum frá reglugerðunum.
    Hér getur að líta grind sem er eftir nýjasta evrópustaðli
    http://www.truckparts.se/jsp/singlenews … &newsid=16
    Í umræðunum hér að neðan sem ég nenni ekki að þíða, kemur vel fram að íslendingar eiga lítið sameiginlegt með evrópu þéttbýlisins og góðri veðráttu.
    Säkerhetsbestämmelser för frontbågar på motorfordon

    Föredraganden: Ewa HEDKVIST PETERSEN (PSE, SE)

    om förslaget till Europaparlamentets och rådets direktiv om användningen av frontskydd på motorfordon och om ändring av rådets direktiv 70/156/EEG
    Dok.: A6-0053/2005
    Beslutsförfarande: Medbeslutande – 1:a behandlingen
    Debatt: 25.5.2005
    Omröstning: 26.5.2005
    Skärpta säkerhetsbestämmelser för frontbågar på motorfordon efterfrågas av Europaparlamentet som har antagit ett betänkande av Ewa HEDKVIST PETERSEN (PSE, SE).

    HEDKVIST PETERSEN betonade under debatten att detta är en viktig fråga:

    – Här kan vi verkligen göra något på Europanivå, eftersom fordon säljs över hela Europa och inte enbart nationellt. Därför måste det till europeiska åtgärder. Förfarandet med ett direktiv skapar rättssäkerhet både för bilhandeln och för tillverkare av tillbehör. Alla kommer att veta vad som gäller när vi får detta direktiv.

    Betänkandet behandlar kommissionens förslag till direktiv om användningen av frontbågar på motorfordon, exempelvis viltfångare. Statistik över vägtrafikolyckor visar att fotgängare och cyklister ofta är inblandade i en stor del av dessa olyckor och att de skadas efter att ha träffats av ett fordon i rörelse. I synnerhet skadas många av personbilarnas frontpartier. Förslaget syftar till att ge oskyddade trafikanter ökat skydd i dessa situationer. Det innehåller bestämmelser som frontbågarna måste uppfylla antingen då de monteras som originalutrustning eller då de saluförs som separata tekniska enheter. Fotgängarvänlig fordonsdesign uppskattas kunna spara livet på upp till 2000 fotgängare och cyklister varje år i EU.

    Parlamentet antog en rad kompromissändringsförslag som man hade kommit överens med rådet om. Detta innebär att direktivet kan antas i första behandlingen. I fråga om direktivets tillämpningsområde gör ett kompromissförslag gällande att direktivet inte påverkar medlemsstaternas behörighet att förbjuda eller begränsa användningen av sådana frontbågar som marknadsfördes som separata tekniska enheter innan detta direktiv trädde i kraft. Direktivet kommer med andra ord inte att avlägsna alla gamla frontbågar från marknaden.

    Medlemsstaterna skall nio månader efter det att detta direktiv offentliggjorts anta och offentliggöra de lagar och andra författningar som är nödvändiga för att följa detta direktiv.

    De europeiska, japanska och koreanska bilproducenterna i Europa har insett trafiksäkerhetsfaran och har redan förhandlat med kommissionen om ett åtagande att bl.a. inte montera s.k. hårda viltfångare som frontbågar på nya fordon fr.o.m. 2002. Förslaget till direktiv går längre än detta frivilliga åtagande. För att leva upp till säkerhetsbestämmelserna skall frontbågar genomgå fyra test.

    Ledamöterna betonar att frontbågar skall utformas för att förbättra fotgängarsäkerheten och minska skadorna. Vidare för de fram att direktivet syftar till att förbättra fotgängarsäkerheten och fordonssäkerheten genom passiva åtgärder. Ledamöterna är överens om att räckvidden för direktivet bör begränsas till motorfordon på högst 3,5 ton. För att ta hänsyn till den snabba utvecklingen på området uppmanas kommissionen att senast fyra år och nio månader efter det att detta direktiv offentliggjorts – i ljuset av den tekniska utvecklingen och erfarenheterna – se över de tekniska bestämmelserna.

    HEDKVIST PETERSEN förklarade varför man inte helt bör förbjuda frontbågar:

    – Frontbågar kan vara bra i vildmarken – nu har vi inte så mycket vildmark, men de kan vara bra där och de kommer ju också för sådana förhållanden – men de är inte bra i städer. Vi vill inte förbjuda dem helt eftersom de faktiskt kan göra bilfronter mjukare och därigenom säkrare.

    För ytterligare information:
    Richard Freedman
    Bryssel tel.:(32-2) 28 41448
    e-mail : region-press@europarl.eu.int





    15.12.2007 at 11:17 #606578
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    [url=http://www.europarl.europa.eu/sides/getDoc.do;jsessionid=35731479CAF507E17C4AF7F60003EE69.node2?pubRef=-//EP//TEXT+REPORT+A6-2005-0053+0+NOT+XML+V0//EN:24zq3jx6]það er greinilega margt sagt um þetta[/url:24zq3jx6] þarna í Evrópunni… Þó ég skilji tungumálið aðeins betur þá er ég litlu nær.





    16.12.2007 at 16:30 #606580
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 446

    ég er nú ekki sá sleypasti í sænskunni en mér sýnist standa þarna neðst að Hedvig segir hvers vegna á ekki að banna grindurnar að þær séu fínar í vildmarken en ekki svo góðar í borgum. ég hef frá Arctic í noregi að þær séu ekki bannaðar í Svíþjóð og Finnlandi en því miður er allt bannað sem hægt er að banna í Noregi enda Norðmenn duglegir að setja bönn á allt sem þeir geta. (samt er hægt að auka Heildarþyngd Jeppa í Noregi að uppfylltum skilyrðum um bremsur og gorma)
    Kv Freyr





    16.12.2007 at 16:42 #606582
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    HEDKVIST PETERSEN förklarade varför man inte helt bör förbjuda frontbågar:
    – Frontbågar kan vara bra i vildmarken – nu har vi inte så mycket vildmark, men de kan vara bra där och de kommer ju också för sådana förhållanden – men de är inte bra i städer. Vi vill inte förbjuda dem helt eftersom de faktiskt kan göra bilfronter mjukare och därigenom säkrare.

    Hedkvist Petersen úrskýrir afhverju máður á ekki aðgjörlega að banna framboga:
    Frambogar geta verið góðir úti í ósnortinni nátúruninni-en við erum ekki með svo mikið af ósnortinni náttúru, en þetta getur verið gott þar, en það geta komð upp þannig aðstæður-en grindurnar eru ekki góðar í borgum og bæjum. Við viljum ekki banna þær algjörlega þar sem þær geta gert framhluta bíl mýkri og þar með öruggari.





    17.12.2007 at 15:45 #606584
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 446

    kl. hvað eigum við að hittast?





    17.12.2007 at 17:42 #606586
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Var að lesa það í þýska 4WHEEL FUN að þessi regla hefur verið feld úr gildi í Þýskalandi, og núna meiga þeir vera með grindur og auglýsa þær á fullu.

    Góðar stundir





    19.12.2007 at 01:15 #606588
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Það verður fundur um ljósagrindur með Tækninefnd í Mörkinni klukkan 20:30 á fimmtudagskvöld, 20/12.

    -Einar





    19.12.2007 at 02:26 #606590
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Þessar reglur áttu að taka gildi hér um síðustu áramót og virtist sem að það hefi farið framhjá öllum sem hagsmuna eiga að gæta í þessum málum. Bæði 4×4, breytingaraðilum og söluaðilum grinda.

    Þegar þetta kom upp var boðað til fundar af frumkvæði Arctic Trucks þar sem farið var yfir málið og í framahldi herjað á Umferðarstofu og Samgönguráðuneyti um að fella þetta ákvæði úr gildi. Niðurstaðan var að gildistöku var frestað um ár til þess að hægt væri að skoða sérstök ákvæði fryrir Ísland. Vinna átti að málinu í samvinnu við þá sem hagsmuna eiga að gæta varðandi þessar reglur. Mest mæddi á Skúla í AT í þessari vinnu en hann lét af störfum þar á miðju ári og fór annað – ég hef trú á að þessi vinna hafi þar með sofnað úr því að 4×4 hefur ekkert heyrt um málið.

    Það er alltaf gott að sitja á hliðarlínunni og æpa á þá sem eru inná vellinum þegar þeir missa marks eða gera ekki eins og maður hefði sjálfur viljað. En það er rétt sem Einar segir að það er margsinnis búið að ræða þetta bæði á vefnum og félagsfundum og því ætti þetta ekki að koma mönnum á óvart.

    Það er mitt mat að til þess að geta sinnt þeim brýnu málum sem munu herja á okkur á næstu misserum þá þurfi tækninefndin að vera gríðarlega öflug – eiginlega mun öflugri en hún getur nokkurntíman orðið með sjálfboðaliðastarfi og því þarf klúbburinn að leita samstarfs við aðra hagsmunaaðila líkt og bretingaverkstæði um varnaraðgerðir í þessu sporti okkar. Þessar hugmndir viðraði ég á fundum með breytingaraðilum í byrjun árs og var þeim vel tekið og eiginlega slæmt mál að þeim hafi ekki verið fylgt eftir – kannski er lag núna.

    Benni





    19.12.2007 at 21:48 #606592
    Profile photo of Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 468

    Ég vil hvetja þá sem vilja leggja sitt af mörkum til að vakandi auga verði haft með væntanlegum takmarkandi reglugerðum hvað snertir notkun á breittum jeppum.
    Einnig að hlera hvernig tækninefnd / stjórn / starfsmaður hafa fylgst með væntanlegum reglugerðarbreitingum.
    Fundur í Mörkinni fimmtudagskvöldið 20.des kl. 20.30.
    Ingi





    20.12.2007 at 09:22 #606594
    Profile photo of Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 468

    Sælir félagar enn og aftur,
    þekkir einhver einhvern sem kann að lesa reglugerðir?
    Skv. mínum skilningi á reglugerð um gerð og búnað ökutækja þá er torfærubifreið eða breitt bifreið ekki fólksbifreið og fellur þar með ekki undir reglugerðina varðandi bannaðar grindur á nýskráðum fólksbifreiðum (M1). Er hægt að draga einhvern með á fundinn í kvöld sem kann að lesa reglugerðir?
    Ingi





    20.12.2007 at 09:44 #606596
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Það stendur bifreið um umræddu ákvæði, ekki fólksbifreið. Reglugerðin er [b:2rbmeye7][url=http://us.is/scripts/WebObjects.dll/US.woa/swdocument/1207/Reglugerð+um+gerð+og+búnað+ökutækja+nr.+822_2004.pdf]hér[/url][/b:2rbmeye7], Grindar ákvæðið er á síðu 79.

    -Einar





    20.12.2007 at 19:08 #606598
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 446

    Neiðarfundur í Mörkinni kl 20 30 um Grindarreglugerðina hræðilegu
    þatta kemur okkur við fyrr eða síðar





    21.12.2007 at 00:27 #606600
    Profile photo of Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 468

    Skv. tækninefndarmönnum á kvöldfundinum nú áðan þá ku gildistöku grindarreglugerðarinnar hafa verið slegið á frest.
    Gef þeim orðið.
    Ingi





    12.01.2008 at 00:41 #606602
    Profile photo of Guðmundur Óli Gunnarsson
    Guðmundur Óli Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 143

    Hverjar eru nýjustu fréttir af þessu máli?





    12.01.2008 at 01:15 #606604
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Okkur hefur verið sagt að þetta ákvæði sé úr sögunni. Það er ekki að finna í þeirri útgáfu af [url=http://brunnur.stjr.is/servlet/stjrtid/B/2004/822.pdf:3r34x7d0]reglugerð 822/2004[/url:3r34x7d0] er er núna á vefnum.

    -Einar (tækninefnd)





    12.01.2008 at 01:57 #606606
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    Mér fannst við hæfi að spurja á þessum þræði.

    Vitið þið hvernig það er með ljós á toppi , bæði sem lýsa fram og vinnuljós , er þetta bannað í dag ?

    Kv. Kalli





  • Author
    Replies
Viewing 17 replies - 21 through 37 (of 37 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.