This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Elmar Snorrason 16 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir kappar
Er í smá vandræðum. Þannig er mál með vexti að ég er að setja rafmagn í allar hurða á Hiluxnum mínum, sem sagt rafmagn í rúður, spegla og síðan samlæsingu. Þetta tók ég úr 4runner og er allt tilbúið nema það erfiðasta, fyrir mig amk. Nú þarf ég að tengja þetta einhvern veginn. Ég hirti allt rafmagnið úr þessum 4runner. Er ekki til auðveld leið til þess að tengja þetta? Það þarf væntanlega einhver rely og svona. Á kanski einhver teikningu af svona eða sambærilegu handa mér? Allar ábendingar eru vel þegnar.
Með fyrirfram þökkum
Hjalli
You must be logged in to reply to this topic.