This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Ágúst Úlfar Sigurðsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir! nú er allt í fári rafmagnsrúðurnar í Pajero 96 hættar að virka, ég var að hækka bílinn upp á grind og eftir það fæ ég ekki rafmagn að rofunum í bílstjórahurðinni, ég er búinn að ath. öryggin fyrir rúðurnar og fæ rafmagn þar en það virðist vera einhversstaðar á milli þess og hurðar, svo logar ljósið fyrir handbremsuna stöðugt þó ég taki rofann við handfangið úr sambandi, er eitthvað sem ykkur dettur í hug? er samhengi þarna á milli? ég er búinn að leita að lausum tengjum og skemmdum vírum og alveg að verða brjálaður á þessu þannig að ef einhver hefur ráð þá væru þau vel þeginn
Kveðja Halli
You must be logged in to reply to this topic.