This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Óskar Hafþórsson 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Jæja þá er það læsinga vesenið, hilux 99árg, var að kaupa nyjan motor og bunað setja í sá gamli var horfin burt nánast, enn ekkert virkar bunað hreinsa öll tengi undir bilnum og yfirfara virana og það allt virðist vera heilt og fæ engan straum a tengin ef ég set prufulampa á þau.
Þá datt mer i hug hvort það væri eitthvað reley eða alíka sem gæti verið farið öll öryggi eru í lagi þótt ekkert þeirra virðist merkt læsingunni hafiði einhver svör eða hugmyndir?Kv Agnar
ps eins og Henry Ford sagði: það sem er ekki, bilar ekki.
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
You must be logged in to reply to this topic.