Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Rafmagnsblásari 300W
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 2 months ago.
-
CreatorTopic
-
04.02.2004 at 00:42 #193659
AnonymousSælir félagar…. ég var að hugsa um að fá mér rafmagnsblásara 12 volt 300 wött í JEEP cherokee 4 lítra 87 árg. Veit einhver hér hvort hleðslan er nógu sterk í altenatornum fyrir svona blásara ? Blásarinn á ekki að vera í gangi nema stundum og þá kanski ekki langtímum saman. þetta er blásari til að hita upp rýmið inni í bílnum bara svona til að hjálpa miðstöðinni að hlýja konunni og barninu
svo að maður geti tekið þær með í jeppaferð… með fyrirfram þökk fyrir notadrjúg svör kveðja Sibbi………
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
04.02.2004 at 01:13 #487460
Sæll vertu.
Þó að mitt innlegg sé ekki nema óbeint það sem spurt var um er það góð og ódýr lausn á svipuðu máli. Ég var í þessum sömu sporum og braut heilann fram og til baka um hvernig ég ætti að halda hita á betri helmingnum (meðan ég er upptekinn við aksturinn) og endaði á þessari lausn. Buddan leyfði ekki þessar fínu aukamiðstöðvar sem auglýstar eru m.a. í Bifreiðasmiðnum og víðar svo ég lét nægja að kaupa þar miðstöðvarslöngu eina afar langa, tvö Y-tengi í miðstöðvarlagnir og slatta af rafmagnsvír. Síðan fór ég styðstu leið heim í skúr og skellti Y-tengjunum inn á original miðstöðvarlagnirnar í Brokkanum, nýju slöngunni svo inn á þau og lagði herlegheitin svo meðfram grindinni ásamt raflögnum alveg aftur í skott. Þar tók ég allt upp í gegnum gólfið, gekk vel frá öllu á ný og tengdi við miðstöð sem ég nappaði úr Hilux hræi og var búinn að skrúfa fasta í skottið. Næsta mál var svo að tengja nýju miðstöðina inn á rely og rofa, setja í gang og prófa. Viti menn, svínvirkaði alltsaman, engar sjáanlegar lagnir, tekur lítið pláss í skottinu, tók enga stund og er búið að vera algerlega til friðs í langan tíma. Og frúnni hlýtt og kátari en aldrei fyrr! Þetta hentaði mér, kveðja, Hjölli.
04.02.2004 at 01:13 #491926Sæll vertu.
Þó að mitt innlegg sé ekki nema óbeint það sem spurt var um er það góð og ódýr lausn á svipuðu máli. Ég var í þessum sömu sporum og braut heilann fram og til baka um hvernig ég ætti að halda hita á betri helmingnum (meðan ég er upptekinn við aksturinn) og endaði á þessari lausn. Buddan leyfði ekki þessar fínu aukamiðstöðvar sem auglýstar eru m.a. í Bifreiðasmiðnum og víðar svo ég lét nægja að kaupa þar miðstöðvarslöngu eina afar langa, tvö Y-tengi í miðstöðvarlagnir og slatta af rafmagnsvír. Síðan fór ég styðstu leið heim í skúr og skellti Y-tengjunum inn á original miðstöðvarlagnirnar í Brokkanum, nýju slöngunni svo inn á þau og lagði herlegheitin svo meðfram grindinni ásamt raflögnum alveg aftur í skott. Þar tók ég allt upp í gegnum gólfið, gekk vel frá öllu á ný og tengdi við miðstöð sem ég nappaði úr Hilux hræi og var búinn að skrúfa fasta í skottið. Næsta mál var svo að tengja nýju miðstöðina inn á rely og rofa, setja í gang og prófa. Viti menn, svínvirkaði alltsaman, engar sjáanlegar lagnir, tekur lítið pláss í skottinu, tók enga stund og er búið að vera algerlega til friðs í langan tíma. Og frúnni hlýtt og kátari en aldrei fyrr! Þetta hentaði mér, kveðja, Hjölli.
04.02.2004 at 08:16 #487462Sæll Sibbi.
Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af alternatornum fyrir þennan blásara. 300W gera 25A. við 12V. (300/12=25) Þetta er svipað og kastarasett. En ertu búinn að prófa að kveikja á græjunni? Hitar hún eitthvað að ráði?
Emil
04.02.2004 at 08:16 #491931Sæll Sibbi.
Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af alternatornum fyrir þennan blásara. 300W gera 25A. við 12V. (300/12=25) Þetta er svipað og kastarasett. En ertu búinn að prófa að kveikja á græjunni? Hitar hún eitthvað að ráði?
Emil
04.02.2004 at 08:40 #491935
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þetta er alltsaman spurningum það hversu mikil straumþörfin er í það heila td ljós, kastarar, miðstöð, græjur, gps, tölva, talstöð, nmt, ofl, ofl.
Einfaldast er fyrir þig að tékka á því hversu stór alternatorinn er hjá þér ( sennilega 60 amp Delco Remi í þínu tilviki ) kveikja svo öll ljós , miðstöð á fullt og hækka dálítið í græjunum ,mæla svo straumtökuna með venjulegum rafmagnsmæli.
Ef þú ert ekki viss um hvernig það er gert þá eru verkstæði út um allt sem myndu mæla þetta á meðan þú bíður .
Alli.
04.02.2004 at 08:40 #487464
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þetta er alltsaman spurningum það hversu mikil straumþörfin er í það heila td ljós, kastarar, miðstöð, græjur, gps, tölva, talstöð, nmt, ofl, ofl.
Einfaldast er fyrir þig að tékka á því hversu stór alternatorinn er hjá þér ( sennilega 60 amp Delco Remi í þínu tilviki ) kveikja svo öll ljós , miðstöð á fullt og hækka dálítið í græjunum ,mæla svo straumtökuna með venjulegum rafmagnsmæli.
Ef þú ert ekki viss um hvernig það er gert þá eru verkstæði út um allt sem myndu mæla þetta á meðan þú bíður .
Alli.
04.02.2004 at 08:41 #491940
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þetta er alltsaman spurning um það hversu mikil straumþörfin er í það heila td ljós, kastarar, miðstöð, græjur, gps, tölva, talstöð, nmt, ofl, ofl.
Einfaldast er fyrir þig að tékka á því hversu stór alternatorinn er hjá þér ( sennilega 60 amp Delco Remi í þínu tilviki ) kveikja svo öll ljós , miðstöð á fullt og hækka dálítið í græjunum ,mæla svo straumtökuna með venjulegum rafmagnsmæli.
Ef þú ert ekki viss um hvernig það er gert þá eru verkstæði út um allt sem myndu mæla þetta á meðan þú bíður .
Alli.
04.02.2004 at 08:41 #487466
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þetta er alltsaman spurning um það hversu mikil straumþörfin er í það heila td ljós, kastarar, miðstöð, græjur, gps, tölva, talstöð, nmt, ofl, ofl.
Einfaldast er fyrir þig að tékka á því hversu stór alternatorinn er hjá þér ( sennilega 60 amp Delco Remi í þínu tilviki ) kveikja svo öll ljós , miðstöð á fullt og hækka dálítið í græjunum ,mæla svo straumtökuna með venjulegum rafmagnsmæli.
Ef þú ert ekki viss um hvernig það er gert þá eru verkstæði út um allt sem myndu mæla þetta á meðan þú bíður .
Alli.
04.02.2004 at 12:39 #491944Ég hætti við þetta blásarakerfi eftir að hafa séð það í bíl, hann blés alls ekki nægilega heitu..
Kveðja, Hjölli.
04.02.2004 at 12:39 #487468Ég hætti við þetta blásarakerfi eftir að hafa séð það í bíl, hann blés alls ekki nægilega heitu..
Kveðja, Hjölli.
04.02.2004 at 20:31 #491947Ef þú setur 300 watta rafmagnsmiðstöð í bílinn þá kann að vera að þeir sem sitja uppi við hana finni svolítinn yl, en ég efast um að það verði nokkurn tíma til mikils gagns.
Hins vegar er 25 Ampera viðbótarálagið sem þetta gerir á alternatorinn umtalsvert og ef hann er ekki þeim mun öflugri fyrir þá fer þetta langleiðina með að hirða helminginn af öllu því sem hann getur framleitt þegar best lætur.
Á tómagangi er hleðslan aðeins lítið brot af ástimpluðu gildi og ef bíllinn gengur lengi þannig með logandi ljós og svona miðstöð þá eru geymarnir ekki lengi að tæmast. Auk þess veldur þetta auknu álagi á rafkerfið með hækkaðri bilanatíðni o.s.frv.Ég held að ég myndi frekar reyna aðrar aðferðir við að halda hita á konunni.
Wolf
04.02.2004 at 20:31 #487470Ef þú setur 300 watta rafmagnsmiðstöð í bílinn þá kann að vera að þeir sem sitja uppi við hana finni svolítinn yl, en ég efast um að það verði nokkurn tíma til mikils gagns.
Hins vegar er 25 Ampera viðbótarálagið sem þetta gerir á alternatorinn umtalsvert og ef hann er ekki þeim mun öflugri fyrir þá fer þetta langleiðina með að hirða helminginn af öllu því sem hann getur framleitt þegar best lætur.
Á tómagangi er hleðslan aðeins lítið brot af ástimpluðu gildi og ef bíllinn gengur lengi þannig með logandi ljós og svona miðstöð þá eru geymarnir ekki lengi að tæmast. Auk þess veldur þetta auknu álagi á rafkerfið með hækkaðri bilanatíðni o.s.frv.Ég held að ég myndi frekar reyna aðrar aðferðir við að halda hita á konunni.
Wolf
04.02.2004 at 20:50 #491952
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
jæja ég þakka vel fyrir Ráðin og nota örugglega eitt þeirra. líst vel á að leggja vatn í aðra miðstöð og setja á annan stað í bílnum…. takk.. og strákar gaman væri að sjá ykkur á Drangajökli einhvern tíma því það er fullt af snjó hér allstaðar á kring…kveðja sibbi..
04.02.2004 at 20:50 #487472
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
jæja ég þakka vel fyrir Ráðin og nota örugglega eitt þeirra. líst vel á að leggja vatn í aðra miðstöð og setja á annan stað í bílnum…. takk.. og strákar gaman væri að sjá ykkur á Drangajökli einhvern tíma því það er fullt af snjó hér allstaðar á kring…kveðja sibbi..
04.02.2004 at 22:34 #491956
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
það eru ágætar aukamiðstöðvar í japönskum mini-van bílum ss L300, Vanette ofl, mjög litlar en öflugar, blása sennilega eitthvað um 2-4 kw (2-4000 wött)af hita og fást á öllum betri partasölum ss Vöku fyrir lítið ef þú rífur þetta sjálfur úr, það er mun betra en þetta 300w raf-keramik rusl sem gerir ekkert annað en að steikja rafkerfi bílsins.
Einnig er kostur við flestar aukamiðstöðvar (aukahitara öllu heldur) að þær eru að hita aftur upp inniloft bílsins en ekki alltaf-skítkalt útiloft.
04.02.2004 at 22:34 #487474
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
það eru ágætar aukamiðstöðvar í japönskum mini-van bílum ss L300, Vanette ofl, mjög litlar en öflugar, blása sennilega eitthvað um 2-4 kw (2-4000 wött)af hita og fást á öllum betri partasölum ss Vöku fyrir lítið ef þú rífur þetta sjálfur úr, það er mun betra en þetta 300w raf-keramik rusl sem gerir ekkert annað en að steikja rafkerfi bílsins.
Einnig er kostur við flestar aukamiðstöðvar (aukahitara öllu heldur) að þær eru að hita aftur upp inniloft bílsins en ekki alltaf-skítkalt útiloft.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.