This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Garðar Helgason 17 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Nú er smá bras. Það er útleiðsla í bílnum hjá mér sem er 4runner v6 92´ Þetta er í leiðslu frá DOME örygginu undir húddinu sem liggur inn í bíl. Það sem mig vantar að vita er þetta, hvað annað er þetta tengt í en útvarp kveikjara og inniljós. Ég er búinn að taka öll öryggi úr en hann sýnir samt ennþá útleiðslu. Prófaði að taka leiðsluna í sundur á einum stað og tengdi svo ljósaprófarann á og byrjaði þá eitthvað flaut inn í bílnum, svipað og það sem kemur þegar maður gleymir ljósum á. Vonandi vita einhverjir eitthvað meira um þetta en ég. Með fyrirfram þökk. Palli
You must be logged in to reply to this topic.