FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Rafmagns eða Aircontition dæla

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Rafmagns eða Aircontition dæla

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Grétar G. Ingvarsson Grétar G. Ingvarsson 21 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.09.2003 at 18:31 #192922
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir félagar þá er spurningin þessi.
    Hvort er betra að vera með aircontition loftdælu eða rafmagns, og þá hvaða tegund .Ég sjálfur er með 35″dekk
    vill vera nokkuð fljótur að pumpa í.
    kveðja Robola

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 29.09.2003 at 20:50 #477068
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Góð Air condition dæla er alltaf betri en rafmagnsdælurnar, þannig að ef þú getur komið með góðu móti slíkri fyrir myndi ég mæla með því. Ég dauðsakna air condition dælunni úr mínum gamla og ætla að komast yfir slíka í arftakann og henda út rafmagnsdælunni.

    Einhvern tíman sá ég töflu með samanburði á dælum, minnir að það hafi verið á Arctic Trucks vefnum. Hins vegar hef ég ekki fundið hana aftur.

    Kv – Skúli





    30.09.2003 at 18:34 #477070
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    …..virðist vera horfin. Það er tengill á hana en slóðin er ekki lengur til. Skömm að því þar sem þetta var gagnleg tafla….
    kv
    AgnarBen





    30.09.2003 at 18:38 #477072
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Rauða loftdælan frá Fini er að dæla mjög svipað og reimadælur í bílum. Þessi dæla ber höfuð og herðar yfir allar aðrar rafmagnsloftdælur og hefur verið á góðu verð í þokkabót. (30-40þús)

    Hlynur





    30.09.2003 at 22:30 #477074
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    sæll Hlynur hvar er hægt að versla fini dælu
    kveðja Robert





    30.09.2003 at 22:53 #477076
    Profile photo of Emil Borg
    Emil Borg
    Participant
    • Umræður: 47
    • Svör: 805

    Hæ.

    Ég keypti mína Fini dælu í Bykó á rúmlega 30 þús. og get hiklaust mælt með þeim.

    Emil





    30.09.2003 at 23:33 #477078
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir hvað eru þessar loftdælur að afkasta mörgum lítrum á
    mínútu og undir hvaða þrýstingi
    kveðja Robert





    01.10.2003 at 01:35 #477080
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir félagar

    Ég var svo forsjáll þegar loftdælutestið var á heimasíðunni hjá Arctic Truck að vista í tölvunni minni, það kemur sér vel núna,ég vona bara að þetta komi læsilega út hérna er taflan:

    PRÓFUN Á LOFTDÆLUM
    Nákvæmni þrýstimælinga +/- 0.1 psi
    Spenna: 13.3V – 13.5V
    44" dekk 38" dekk 33" dekk
    2.0-20psi 3.0-15.0psi 4.0-15.0psi
    Felga: 15×16 Felga: 15×12.5 Felga: 15×10
    Loftdæla Mín. Mín. Mín. Hámarks þrýstingur
    Disconnected A/C 3´28 440psi
    Fini 3´36 1´24 0´46 116psi
    Superfox3 2cyl 12/24 5´26
    Gast 3HBB19M322 6´20 2´09 1´08 100psi(permanent)
    Viair400P 7´17 2´39 1´22 150psi(33% duty cykle at 100psi)
    Viair400H 7´39 2´46 1´36 150psi(33% duty cykle at 100psi)
    Viair400C 7´54 2´59 1´33 150psi(33% duty cykle at 100psi)
    Viair450c 9´36 3´34 1´50 150psi(100% duty cykle at 100psi)
    Gast DOAP101JH 11´03 4´13 2´01 60psi
    Koala 2 12/24 11´07
    Quickair 2 11´24 3´50 1´52 105psi
    Gast ROA 12´36 4´39 2´26
    Quick air1 14´44 6´15 2´49
    CT12/13 17´43 7´47 3´40 beintengd á geymi
    Truckair 20´14 8´04 3´54
    MPVsuperliner 20´19
    Viair100P 21´02 7´16 3´41 130psi(30min at 30psi)
    CT 13 24´25 tengd við sígarettukveikjara
    CT14 2stimpla Dó

    Kv.
    Dóri Sveins
    R-2608





    01.10.2003 at 01:40 #477082
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Úps ekki tókst þetta nú vel, tölvukunnáttan er greinliega ekki betri en þetta en ef menn vilja fá þessa töflu þá er ekkert mál að senda hana,
    nú eða senda hana á einhvern sem kann að setja hana upp í töfluformi hérna inni svo hún verði læsileg.

    Kv.
    Dóri Sveins
    R-2608





    01.10.2003 at 09:30 #477084
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Dóri, góður leikur að vista hana. Ég væri alveg til í að fá tölfuna senda, shs@img.is

    Fini held ég fáist líka hjá Fossberg á eitthvað svipuðu verði.

    Kv – Skúli





    01.10.2003 at 10:39 #477086
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    endilega sendu hana líka á mig Dóri (agnarben@hotmail.com). Bestu þakkir!
    kv
    AgnarBen





    01.10.2003 at 20:52 #477088
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Dóri ég væri þakklátur ef þú sendir mér þessa töflu á
    skipa@mi.is
    fyrirframm þakklæti
    Robert





    01.10.2003 at 23:34 #477090
    Profile photo of Grétar G. Ingvarsson
    Grétar G. Ingvarsson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 184

    Taflan er á [url=http://www.arctictrucks.is/template3.asp?PageID=1001:sjfkso6n]http://www.arctictrucks.is/template3.asp?PageID=1001[/url:sjfkso6n]





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.