This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefán Stefánsson 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,
Var í ferð um helgina og í ljós kom óæskileg hegðun tækja í bílnum. Góðir hlutir eins og tölva, sími og útvarp gáfust upp. Þ.e. slokknaði á tækjunum í þessari röð.
Hverjar eru helstu ástæður að slíkt gerist?
Er með með tvo geyma í bílnum 60 amperstundir hvor ef ég man rétt. CB, gps og miðstöð voru í gangi og héldust í gangi og slokknaði á útvarpinu þegar kveikt var á rúðuþurkum.Kveðja
Elvar
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.