This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Sveinbjörn Sveinbjörnsson 19 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Nú er burban að stríða mér aðeins. málið er að
hann er ekki að sýna nema 10v hleðsu. Mín pæling er hvort geti verið að geymarnir séu bilaðir og séu að drekka í sig hleðsluna. Eða hvort alternatorinn sé farinn, sem mér þykir lítil ending því bílinn er ekki ekinn nema 32.000 mílur.Hefur einhv lent í svona með geyma?
áður en þetta gerðist alveg var hann alltaf að rokka 10-14 volt eftir að maður startaði í svona 20 sek en náði sér þó alltaf á strik eftir það 14v. Var svo í lagi yfir daginn Ef maður stoppaði stutt þá gerði hann þetta ekki. En ef bílinn stóð lengi þá hagaði hann sér svona.
Því vil ég meina að þetta séu geymarnir sem eru orðnir 7 ára.
Nei ég er ekki búin að opna húddið.
nei ég er ekki búiin að mæla hleðslu við alternatorinn
það er svo kalt útiEinhver lent í svona eða svipuðu?
Og annað hvar eru bestu geymarnir á besta verðinu
ekki til í bílanaust pólarnir eru á hliðunum!
kosta 15.900 hjá skorra stykkið
kv
bjarki
You must be logged in to reply to this topic.