This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by  Guðbrandur Þorkell Guðbra 16 years, 8 months ago.
- 
		
		Topic
- 
		Ég hef verið að skoða ymsa rafeyma hvað þeir skila i orku miðað við 
 stærð sem er B = 300 cm x D = 200 x H 195 cm sem er frá 80 amp til 110 amp
 og eru frá cca = 700 til 900 cca þesst tölur eru í hærri kantinum sem er bara
 betra fyrir okkur, þessi stærð hentar í flest alla bíla. Hér eru þeir sem eru næstir þeiri stærð, venjulegir geymar og þurr geymir þessir eru með þeim léttari á bilinu
 21 kg til 24 kg þurr geymrinn er aðeins minni um sig ( þurr geymar eru 30 % dyrari ) það eru til fleiri gerðir á markanum en þessir komu best út
 Hver er ikkar skoðun á þessu
 –
 Varta
 SILVER dynamic
 Voltage [V] 12
 Battery Capacity [Ah] 77
 Cold-test Current, EN [A] 780
 Length [mm] 278
 Width [mm] 175
 Height [mm] 190
 –
 Varta
 SILVER dynamic
 Voltage [V] 12
 Battery Capacity [Ah] 85
 Cold-test Current, EN [A] 800
 Length [mm] 315
 Width [mm] 175
 Height [mm] 175
 –
 Varta
 BLUE dynamic
 Voltage [V] 12
 Battery Capacity [Ah] 95
 Cold-test Current, EN [A] 830
 Length [mm] 306
 Width [mm] 173
 Height [mm] 225
 –
 Þurr geymar
 –
 Optima Batteries blue
 Voltage: 12 V
 CA: 980 AH
 CCA: 800 AH
 RC: 110
 Weight: 21 kg
 Length: 254 mm
 Width: 172 mm
 Height: 200 mm
 –
 Optima Batteries red
 Voltage: 12 V
 CA: 1000 AH
 CCA: 800 AH
 RC: 110
 Weight: 21 kg
 Length: 254 mm
 Width: 172 mm
 Height: 200 mm
 Komið með ikkar skoðun á þessukv,,, MHN 
You must be logged in to reply to this topic.
