This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Þorgeirsson 17 years ago.
-
Topic
-
Ég hef í hyggju að ferðast innanlands næsta sumar, 2-3 vikur. Það er svo margt sem ég á eftir að skoða og sjá á okkar fallega landi.
Einnig hef ég aldrei ekið hringin góða og ég sá fyrir mér að aka hann með stoppum á helstu nátturuundrum okkar íslendinga, ætla semsagt að verða innlendur túristiÉg var að festa kaup á Hálendishandbókinni eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson og hún ætti að geta lagt grunn að þessu ferðalagi mínu.
En mér datt í hug að menn og konur gætu mælt með stöðum sem maður má ekki missa af á ferðalagi um landið.
Allar ábendingar vel þegnar, einnig ef einhver hefur gert beinagrind af svona ferðalagi að skýna smá ljósi á þetta.
Kv Benni R-3370
You must be logged in to reply to this topic.