This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Löve 16 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar!
Til stendur að halda próf til radíóamatörleyfis miðvikudaginn 23. júlí nk.
Prófið er haldið í kjölfar námskeiðs fyrir verkfræðinema í HÍ, en er öllum opið sem hafa áður setið námskeið ÍRA en ekki þreytt prófið, eða þeim sem vilja auka við réttindi sín.
Áhugasömum er bent á að hafa samband við Kristin Andersen TF3KX eða Þór Þórisson TF3GW (sjá netföng og símanúmer í félagaskrá ÍRA: http://ira.is/felagatal.html).
Gummi
R3535 og TF3GL
You must be logged in to reply to this topic.