This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G. Guðmundsson 10 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég hef aðeins verið að fikta í þessu forriti og tókst á dögunum að búa til þrívíddarkort.
Aðal galdurinn er að vera með nógu gott hæðarlíkan (digital elevation model, eða DEM)
Ég tók GTOPO gögn USGS og saumaði þau saman í eina skrá sem passar með íslandskortinu frá gpsmap.is.
Skráin er hérna, öllum er frjálst að nota hana á eigin ábyrgð.
http://filedump.org/files/M687U1394475616.htmlÉg prófaði áður að nota minni og léttari .vrt skrá sem einhver Rússi hafði útbúið, en hún passaði engan vegin við
You must be logged in to reply to this topic.