FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Pústsmíði

by Sigurður Már Olafsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Pústsmíði

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Þórhallur Óskarsson Þórhallur Óskarsson 14 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.11.2010 at 22:08 #216033
    Profile photo of Sigurður Már Olafsson
    Sigurður Már Olafsson
    Participant

    Sælir félagar, þá koma að því að pústið þarfnast endurnýjunar þá spyr ég ykkur.

    1. Með hvaða pústverkstæði mælið þið með í nýsmíði á pústi ?
    2. Hversu breitt 2.5 “ eða 3.0 “ ?

    Þetta fer aftan á 3.0 disel turbo mótor, common rail.

    Ætla mér ekki að kaupa orginal púst frá umboði þar sem það kostar báða handleggi og einn fót, ath verð þar í dag og bara stóri kúturin kostar 94 þ hjá Toyota.

    Kveðjur Siggi M

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 24.11.2010 at 07:04 #711468
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Pústþjónusta BJB Hafnarfirði, klárir gaurar þar og kunna allt í sambandi við málið. Kv.. Logi.





    24.11.2010 at 10:47 #711470
    Profile photo of Runólfur Vigfússon
    Runólfur Vigfússon
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 98

    Vert er að skoða hvort þau verkstæði sem smíða undir bílinn púst beygja almennt sín púströr sjálfir, sem þýðir að allar beygjur eru þrengri en óskað er eftir, þ.e. 3 tommu púst verður mun minna í öllum beygjum. Auk þess sem þetta leiðir til þess að flæðið verður mun verra, sem dregur úr virkni pústsins, en ef notaðar eru suðubeygjur, en slíkt er þó ódýrara.

    Þannig ég myndi hafa samband við þessi helstu verkstæði og athuga þetta, veit að BJB beygja flest sín rör. BJB er samt með mjög góð verð á öllum kútum.





    24.11.2010 at 12:57 #711472
    Profile photo of Friðrik Hreinsson
    Friðrik Hreinsson
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 858

    Siggi talaðu við smára í síma 898 0602
    Nefndu bara mitt nafn
    kv
    Frikki





    24.11.2010 at 14:21 #711474
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Lét smíða 3" rör undir Landroverinn fyrir nokkrum árum og eftir nokkur símtöl fór ég með það í Kvikk þjónustuna. Þeir voru einfaldlega mikið ódýrari, allavega í svona sérsmíði eins og þarna var. Og efnisgæðin fín, því þetta lítur ennþá nánast út eins og nýtt.
    Fyrir tdi300 vélina í Landrovernum (4 cyl, 2,5 l) er að virka fínt að hafa 3" rör og engan kút. Spurning hvort hefði verið sniðugt að vera með einn opinn kút á leiðinni til að draga úr hávaða, en vinnslan og þá aðallega torkið varð mun skemmtilegra og eyðslan fór niður um ca líter og hávaðinn svosem alveg viðunandi.
    Kv – Skúli





    25.11.2010 at 15:00 #711476
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Ég myndi ath þessa [url:20o0bvlg]http://pustkerfi.is/page1.asp?id=69[/url:20o0bvlg] fór nokkrum sinnum til þeirra þegar þeir voru í Nóatúni og settu þeir td 2,5" púst undir bíl sem ég var með … góð smíði hjá þeim og voru ódýrir.
    Kv Dolli





    25.11.2010 at 16:52 #711478
    Profile photo of Stefán Baldvinsson
    Stefán Baldvinsson
    Member
    • Umræður: 30
    • Svör: 490

    Hjá Einari er málið . Hann er sangjarn og er búinn að sér smíða undir jeppa í ára raðir og veit hvað hann er að gera.
    BJB. er ekki lengur gamla góða BJB bara þannig að þið vitið það #"#!#"!##"#"""##!!!!!
    KV.S.B.





    25.11.2010 at 20:07 #711480
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Ég ætla að leyfa mér að vera ósammála Stebba, ég slysaðist til að fara til Einars áttavillta með bílinn minn um daginn og hann fúskaði pústið svo mikið að ég þurfti að fara annað til að láta laga það allt. Hann tók reyndar ekkert voðalega mikið fyrir fúskið, en þegar búið var að lagfæra ruglið eftir hann var það bara komið í þokkalegan pening. Ég mun aldrei leita þangað aftur og ráðlegg engum að gera það. Aðrir pústsmiðir sem ég ræddi við bentu mér allir að tala við BJB í Hafnarfirði, þeir væru með bestu græjurnar til að smíða púst undir breytta jeppa, þá er fyrst og fremst verið að tala um beygjugræjurnar.

    Kv. Óli





    26.11.2010 at 21:35 #711482
    Profile photo of Sigurður Egill Stefánsson
    Sigurður Egill Stefánsson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 647

    eg myndi fara í nóatún þeir eru fínir ódýrari en bjb





    26.11.2010 at 21:59 #711484
    Profile photo of Þórhallur Óskarsson
    Þórhallur Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 81

    Ég lét smíða nýtt púst undir Hiluxinn fyrr á þessu ári vegna þess að ég setti aukatank og þurfti því að setja pústið upp á milli tanka, uppundir gólfið. Það kostaði mjög svipað og áætlað verð frá öðrum. Ég er mjög ánægður með vinnubrögðin og þjónustuna, enda sér sami aðilinn um sérsmiðina og hefur gert það undanfarin 10 eða 20 ár. Hann vann með Bjössa nærri því frá upphafi og því breytir það engu þó eigendaskipti hafi orðið á fyrirtækinu. Sá er kallaður Siggi og er að mínu mati algjör snillingur á þessu sviði og ég get mælt með honum eftir mína reynslu af hans vinnubrögðum í gegnum árin. Það má bæta því við að ég seldi gamla kerfið undan bílnum, enda í topp lagi – en það smiðaði Siggi árið 2002 eða 2003þ.

    Kveðja
    Þórhallur R2992





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.