This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir,
ég er með 3L Patrol 2000 árg. og finn annað slagið pústlykt sem greinlega kemur inn með miðstöðvarblæstri. Lyktin kemur hvort sem vélin er köld eða heit. Þó frekar þegar vélin er köld. Vandamálið er að ekkert finnst að pústinu, pústgrein virðist vera í lagi. Eina aukahljóðið sem ég verð var við er blásturhljóð sem aðeins heyrist þegar bílinn er á keyrslu í mjög léttu átaki. Hljóðið virðist koma farþega megin úr vélarsalnum. Ef stigið er á gjöfina þá þagnar hljóðið.
Allar ábendingar eru vel þegnar.oskarg
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.