This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Lárus Rafn Halldórsson 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég er að fara að láta smíða púst undir stutta LandCruiser 70 með 2.4 túrbódísel.
mig vantar að fá álit á því hvort ég læt smíða 2.5″ eða 3″ púst undir þetta grey.
Margt hefur verið sagt um bakþrýsting og fleira í samb. við pústbreidd, og sitt sýnist hverjum hvað… eða þannig.
-VEIT- einhver hvað hann er að tala um? eru til einhver rök önnur en „mér finnst“, „ég held“, og „sumir segja“ ? er hægt að sýna fram á hvaða breidd hentar best þessum bíl, og þá hvers vegna?
Á ég að láta opinn kút undir eða sleppa bara alveg hljóðkút? er 3″ púst of stórt? HVERS VEGNA? og hverju tapa ég?
með von um gáfuleg svör 😀
Lallirafn
You must be logged in to reply to this topic.