Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Punktar úr NavTrek yfir í OziExplorer
This topic contains 42 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Árnason 20 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
04.03.2004 at 16:05 #193923
sælir
Hvernig er best að koma textaskrá með punktum úr NavTrek yfir í OziExplorer? Þarf ég eitthvað aukaforrit?
kv
Agnar -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
05.03.2004 at 09:43 #490800
sæll Marteinn
Ég prófaði þetta aftur og notaði sömu skrá og þú frá GÓP.
Þegar ég ýti á convert þá kemur lítill gluggi með villuboðum (I/O error 103) og í skýringaglugganum í forritinu stendur:"Loading Nobletec Export File
C:OziExplorerDataFerdalögin okkarheimatilbunir Punktar – ruturJ_net_sunnan_Tungnaar.txt"Svo virðist sem hún nái ekki að lesa skrána og forritið býr ekki til nýja skrá!
Einhverjar hugmyndir?kv
Agnar
05.03.2004 at 09:43 #497382sæll Marteinn
Ég prófaði þetta aftur og notaði sömu skrá og þú frá GÓP.
Þegar ég ýti á convert þá kemur lítill gluggi með villuboðum (I/O error 103) og í skýringaglugganum í forritinu stendur:"Loading Nobletec Export File
C:OziExplorerDataFerdalögin okkarheimatilbunir Punktar – ruturJ_net_sunnan_Tungnaar.txt"Svo virðist sem hún nái ekki að lesa skrána og forritið býr ekki til nýja skrá!
Einhverjar hugmyndir?kv
Agnar
05.03.2004 at 09:46 #490802sæll aftur
ég sendi skrána sem ég var að reyna að þýða til þín með tölvupósti.kv
Agnar
05.03.2004 at 09:46 #497384sæll aftur
ég sendi skrána sem ég var að reyna að þýða til þín með tölvupósti.kv
Agnar
05.03.2004 at 09:54 #490804103 File not open Reported by CloseFile, Read Write, Seek, Eof, FilePos, FileSize, Flush, BlockRead, or BlockWrite if the file is not open.
Eða sem segt, skráin er ekki opin til lestrar þegar reynt er að lesa úr henni
kv
Rúnar
05.03.2004 at 09:54 #497386103 File not open Reported by CloseFile, Read Write, Seek, Eof, FilePos, FileSize, Flush, BlockRead, or BlockWrite if the file is not open.
Eða sem segt, skráin er ekki opin til lestrar þegar reynt er að lesa úr henni
kv
Rúnar
05.03.2004 at 10:25 #490806Vegna spurningar hannesjon, um að ná trak yfir í visual series. Þá hef ég aldrei getað það og þekki engan sem hefur náð þeim árangri, Reyndar er ég að spá í hvort OziExplorer sé ekki meðfærilegra forrit. Hafið þið einhverja skoðun á því.
Elvar
05.03.2004 at 10:25 #497388Vegna spurningar hannesjon, um að ná trak yfir í visual series. Þá hef ég aldrei getað það og þekki engan sem hefur náð þeim árangri, Reyndar er ég að spá í hvort OziExplorer sé ekki meðfærilegra forrit. Hafið þið einhverja skoðun á því.
Elvar
05.03.2004 at 10:41 #490808Það á alveg að vera hægt að búa til svona track skrá sem nobeltecin getur lesið inn. Maður gerir bara export á einu tracki út úr nobeltecinu og skiptir svo út punktakaflanum með nýjum punktum (og aðlagar formatið á þeim). Gögnin í hausnum (hausunum) eiga ekki að skipta neinu máli að ráði (held ég).
Annars er nobeltecinn frekar illa skrifaður hvað þetta varðar (og reyndar margt annað), er drullu viðkvæmur. Hef t.d. lent í því að geta ekki importað tröckum sem ég hef exportað!!!!
Ozinn er á flestan hátt betri, en hefur bara ekki sjálfvirka samskeytingu á kortum sem gefur honum falleinkun, in my humble oppinnion
Kv
Rúnar.
05.03.2004 at 10:41 #497390Það á alveg að vera hægt að búa til svona track skrá sem nobeltecin getur lesið inn. Maður gerir bara export á einu tracki út úr nobeltecinu og skiptir svo út punktakaflanum með nýjum punktum (og aðlagar formatið á þeim). Gögnin í hausnum (hausunum) eiga ekki að skipta neinu máli að ráði (held ég).
Annars er nobeltecinn frekar illa skrifaður hvað þetta varðar (og reyndar margt annað), er drullu viðkvæmur. Hef t.d. lent í því að geta ekki importað tröckum sem ég hef exportað!!!!
Ozinn er á flestan hátt betri, en hefur bara ekki sjálfvirka samskeytingu á kortum sem gefur honum falleinkun, in my humble oppinnion
Kv
Rúnar.
05.03.2004 at 11:09 #490810
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég lenti ekki í erfiðleikum með þessa skrá frá GÓP. Prófaðu að setja hana í aðra möppu (t.d. c: emp), allaveganna forðast bil og séríslenska stafi í möppuheitinu.
Ef skráin er ekki tilbúinn til lestrar er hugsanlegt að hún sé opinn í öðru forriti (Notepad eða eitthvað).
mk,
Gulli
05.03.2004 at 11:09 #497392
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég lenti ekki í erfiðleikum með þessa skrá frá GÓP. Prófaðu að setja hana í aðra möppu (t.d. c: emp), allaveganna forðast bil og séríslenska stafi í möppuheitinu.
Ef skráin er ekki tilbúinn til lestrar er hugsanlegt að hún sé opinn í öðru forriti (Notepad eða eitthvað).
mk,
Gulli
05.03.2004 at 11:29 #490812Gáfumennin hjá Visual series gáfu út formatlýsingu á sínum tíma um á hvaða formati gögnin þurfa að vera til að hægt sé að lesa þau inn. Flott framtak hjá þeim, þetta er aðgengilegt á síðunni þeirra.
Vandamálið er bara að þeir fara ekki eftir formatinu sjálfir eða þá eru upplýsingarnar á heimasíðunni orðnar úreltar. Þetta þekki ég af egin raun þar sem ég eyddi nokkrum klukkustundum í að skrifa converter fyrir vel skilgreind gögn. Afraksturinn var skrá sem uppfyllti formatlýsinguna en ekki var hægt að koma þessu inní forritið.
Visual Series fær ekki mína bestu einkunn fyrir þetta. Ef það eru fleiri böggar í þessu tiltekna forriti þá er ég ekki hissa.
Elvar
05.03.2004 at 11:29 #497394Gáfumennin hjá Visual series gáfu út formatlýsingu á sínum tíma um á hvaða formati gögnin þurfa að vera til að hægt sé að lesa þau inn. Flott framtak hjá þeim, þetta er aðgengilegt á síðunni þeirra.
Vandamálið er bara að þeir fara ekki eftir formatinu sjálfir eða þá eru upplýsingarnar á heimasíðunni orðnar úreltar. Þetta þekki ég af egin raun þar sem ég eyddi nokkrum klukkustundum í að skrifa converter fyrir vel skilgreind gögn. Afraksturinn var skrá sem uppfyllti formatlýsinguna en ekki var hægt að koma þessu inní forritið.
Visual Series fær ekki mína bestu einkunn fyrir þetta. Ef það eru fleiri böggar í þessu tiltekna forriti þá er ég ekki hissa.
Elvar
05.03.2004 at 15:50 #490814Varðandi það sem Runar nefnir hér að ofan, þ.e. að skipta út punktum í Navtrec-skrá, þá var ég að reyna þetta heilmikið hér einhvern tíman, en þeir virðast vera með eitthvað Checksum í headernum (efst) sem náttúrulega passar ekki ef einhverju er breytt í skránni. Allavega fékk ég þetta aldrei til að virka.
Líka sammála Rúnari með að það vantar sjálfvirka samskeytingu á kortum = falleinkun.
En einnig finnst mér öll meðhöndlun á trökkum og rútum vera of flókinn til að maður geti gert það með góðu móti þegar maður er á ferðinni. T.d. mjög auðvelt að skrifa yfir síðasta track sem maður tók ef maður passar sig ekki.En að öllu öðru leyti er Ozi mun betra og sveigjanlegra forrit.
Arnór
05.03.2004 at 15:50 #497396Varðandi það sem Runar nefnir hér að ofan, þ.e. að skipta út punktum í Navtrec-skrá, þá var ég að reyna þetta heilmikið hér einhvern tíman, en þeir virðast vera með eitthvað Checksum í headernum (efst) sem náttúrulega passar ekki ef einhverju er breytt í skránni. Allavega fékk ég þetta aldrei til að virka.
Líka sammála Rúnari með að það vantar sjálfvirka samskeytingu á kortum = falleinkun.
En einnig finnst mér öll meðhöndlun á trökkum og rútum vera of flókinn til að maður geti gert það með góðu móti þegar maður er á ferðinni. T.d. mjög auðvelt að skrifa yfir síðasta track sem maður tók ef maður passar sig ekki.En að öllu öðru leyti er Ozi mun betra og sveigjanlegra forrit.
Arnór
05.03.2004 at 17:50 #490816Ég hef stundum lent í navtrek skrám sem ekki hægt er að opna í navtrek, – ég fann út að ef ég hreinsaði úr hausnum ákveðnar uppl, þá gat ég opnað skrána eftir það.
t.d hér í þessarri skrá (bara byrjun skráar), sem ég gat ekki opnað:
————————————————
[{{FileHeader}}]
Version = 4.1.400
Author = Nobeltec Corporation
Desc = Automatic Export of objects from Nobeltec Visual Navigation Suite[++ab122d62-3a72-4d3b-a6d1-d4ddbe8737db++]
Name = Sóleyjarhöfði-Setur
Type = Route
CreateTime = 2004-02-09 22:40:18Z
Hidden = FALSE
Locked = FALSE
Desc = Eftir punktum frá Jóni Snæland
Color = 0x000000
DisplayLegRangeBearing = TRUE
ActiveColor = 0x30ff00
InactiveColor = 0x000000
ActiveVesselObjRef = 00000000-0000-0000-0000-000000000000
Marks = ++04b6bd7a-0207-467e-93e5-1b7af14e32ad++,++27a2fbe8-26c9-44de-be85-4ff3a09e72bc++,++72cd5985-9f4c-4d7a-86bc-98504ca97bf9++,++307c4d03-8099-4637-beff-49645535f571++,++70887f11-4d3e-41ff-b70d-b50eec853fd9++,++18606c1e-87de-4ec6-80d6-0c7712c697c1++,++64f5280a-0432-496e-b5c5-a4e31988cab9++,++4619fc25-725e-45f1-8513-fa8025c436d1++,++91402289-162d-49c3-8110-05f8e782681c++,++635c6326-868d-49a4-bd1b-09530c2e8f93++,++00852397-af53-401b-97b6-095624272003++,++c7b8d7b1-1836-41ce-a1cc-8deb47c5b8e9++
[++04b6bd7a-0207-467e-93e5-1b7af14e32ad++]
Name = sh01
Type = Mark
CreateTime = 2004-02-09 22:14:23Z
Hidden = FALSE
Locked = TRUE
Desc =
———————————-
breiti í:[{{FileHeader}}]
Version = 4.1.400
Author = Nobeltec Corporation
Desc = Automatic Export of objects from Nobeltec Visual Navigation SuiteName = Sóleyjarhöfði-Setur
Type = Route
CreateTime = 2004-02-09 22:40:18Z
Hidden = FALSE
Locked = FALSE
Desc = Eftir punktum frá Jóni Snæland
Color = 0x000000
DisplayLegRangeBearing = TRUE
ActiveColor = 0x30ff00
InactiveColor = 0x000000
ActiveVesselObjRef = 00000000-0000-0000-0000-000000000000
Name = sh01
Type = Mark
CreateTime = 2004-02-09 22:14:23Z
Hidden = FALSE
Locked = TRUE
Desc =———————————-
s.s tek út ruglið sem er:
[++ab122d62-3a72-4d3b-a6d1-d4ddbe8737db++]
og
Marks = ++04b6bd7a-0207-467e-93e5-1b7af14e32ad++,++27a2fbe8-26c9-44de-be85-4ff3a09e72bc++,++72cd5985-9f4c-4d7a-86bc-98504ca97bf9++,++307c4d03-8099-4637-beff-49645535f571++,++70887f11-4d3e-41ff-b70d-b50eec853fd9++,++18606c1e-87de-4ec6-80d6-0c7712c697c1++,++64f5280a-0432-496e-b5c5-a4e31988cab9++,++4619fc25-725e-45f1-8513-fa8025c436d1++,++91402289-162d-49c3-8110-05f8e782681c++,++635c6326-868d-49a4-bd1b-09530c2e8f93++,++00852397-af53-401b-97b6-095624272003++,++c7b8d7b1-1836-41ce-a1cc-8deb47c5b8e9++
[++04b6bd7a-0207-467e-93e5-1b7af14e32ad++]þá gat ég opnað skrána. – hef ekki skoðað hvað þetta er nákvæmlega en einhvernveginn er þetta að trufla, – gæti verið bilað checksum eða eitthvað eins og Arnór getur sér um..
Varðandi samskeitingu á kortum í ozi, þá einhvernveginn hefur það vandamál ekki þvælst fyrir mér þar sem ég hef getað búið mér til mín egin kort í ozi og notað án vandamála t.d ef eitthvað svæði er sérstaklega leiðinlegt með samskeitinguna, þá hef ég skeitt kortunum saman í photoshop og scalað upp á nýtt, – einnig búið mér til ný kort eins og t.d 1:100.000 kort (atlasblöðin). – eitthvað sem ekki er hægt í navtrek, og hvað mig varðar þá hætti ég að nota navtrek út af 2 atriðum, útaf afskaplega takmörkuðum kortamöguleikum (s.s eingin leið að búa til ný kort), og track og data meðhöndlun er mjög leiðinleg í navtrek.
kveðja
Marteinn.
05.03.2004 at 17:50 #497398Ég hef stundum lent í navtrek skrám sem ekki hægt er að opna í navtrek, – ég fann út að ef ég hreinsaði úr hausnum ákveðnar uppl, þá gat ég opnað skrána eftir það.
t.d hér í þessarri skrá (bara byrjun skráar), sem ég gat ekki opnað:
————————————————
[{{FileHeader}}]
Version = 4.1.400
Author = Nobeltec Corporation
Desc = Automatic Export of objects from Nobeltec Visual Navigation Suite[++ab122d62-3a72-4d3b-a6d1-d4ddbe8737db++]
Name = Sóleyjarhöfði-Setur
Type = Route
CreateTime = 2004-02-09 22:40:18Z
Hidden = FALSE
Locked = FALSE
Desc = Eftir punktum frá Jóni Snæland
Color = 0x000000
DisplayLegRangeBearing = TRUE
ActiveColor = 0x30ff00
InactiveColor = 0x000000
ActiveVesselObjRef = 00000000-0000-0000-0000-000000000000
Marks = ++04b6bd7a-0207-467e-93e5-1b7af14e32ad++,++27a2fbe8-26c9-44de-be85-4ff3a09e72bc++,++72cd5985-9f4c-4d7a-86bc-98504ca97bf9++,++307c4d03-8099-4637-beff-49645535f571++,++70887f11-4d3e-41ff-b70d-b50eec853fd9++,++18606c1e-87de-4ec6-80d6-0c7712c697c1++,++64f5280a-0432-496e-b5c5-a4e31988cab9++,++4619fc25-725e-45f1-8513-fa8025c436d1++,++91402289-162d-49c3-8110-05f8e782681c++,++635c6326-868d-49a4-bd1b-09530c2e8f93++,++00852397-af53-401b-97b6-095624272003++,++c7b8d7b1-1836-41ce-a1cc-8deb47c5b8e9++
[++04b6bd7a-0207-467e-93e5-1b7af14e32ad++]
Name = sh01
Type = Mark
CreateTime = 2004-02-09 22:14:23Z
Hidden = FALSE
Locked = TRUE
Desc =
———————————-
breiti í:[{{FileHeader}}]
Version = 4.1.400
Author = Nobeltec Corporation
Desc = Automatic Export of objects from Nobeltec Visual Navigation SuiteName = Sóleyjarhöfði-Setur
Type = Route
CreateTime = 2004-02-09 22:40:18Z
Hidden = FALSE
Locked = FALSE
Desc = Eftir punktum frá Jóni Snæland
Color = 0x000000
DisplayLegRangeBearing = TRUE
ActiveColor = 0x30ff00
InactiveColor = 0x000000
ActiveVesselObjRef = 00000000-0000-0000-0000-000000000000
Name = sh01
Type = Mark
CreateTime = 2004-02-09 22:14:23Z
Hidden = FALSE
Locked = TRUE
Desc =———————————-
s.s tek út ruglið sem er:
[++ab122d62-3a72-4d3b-a6d1-d4ddbe8737db++]
og
Marks = ++04b6bd7a-0207-467e-93e5-1b7af14e32ad++,++27a2fbe8-26c9-44de-be85-4ff3a09e72bc++,++72cd5985-9f4c-4d7a-86bc-98504ca97bf9++,++307c4d03-8099-4637-beff-49645535f571++,++70887f11-4d3e-41ff-b70d-b50eec853fd9++,++18606c1e-87de-4ec6-80d6-0c7712c697c1++,++64f5280a-0432-496e-b5c5-a4e31988cab9++,++4619fc25-725e-45f1-8513-fa8025c436d1++,++91402289-162d-49c3-8110-05f8e782681c++,++635c6326-868d-49a4-bd1b-09530c2e8f93++,++00852397-af53-401b-97b6-095624272003++,++c7b8d7b1-1836-41ce-a1cc-8deb47c5b8e9++
[++04b6bd7a-0207-467e-93e5-1b7af14e32ad++]þá gat ég opnað skrána. – hef ekki skoðað hvað þetta er nákvæmlega en einhvernveginn er þetta að trufla, – gæti verið bilað checksum eða eitthvað eins og Arnór getur sér um..
Varðandi samskeitingu á kortum í ozi, þá einhvernveginn hefur það vandamál ekki þvælst fyrir mér þar sem ég hef getað búið mér til mín egin kort í ozi og notað án vandamála t.d ef eitthvað svæði er sérstaklega leiðinlegt með samskeitinguna, þá hef ég skeitt kortunum saman í photoshop og scalað upp á nýtt, – einnig búið mér til ný kort eins og t.d 1:100.000 kort (atlasblöðin). – eitthvað sem ekki er hægt í navtrek, og hvað mig varðar þá hætti ég að nota navtrek út af 2 atriðum, útaf afskaplega takmörkuðum kortamöguleikum (s.s eingin leið að búa til ný kort), og track og data meðhöndlun er mjög leiðinleg í navtrek.
kveðja
Marteinn.
05.03.2004 at 19:27 #490818sælir
Þetta virkar fínt núna eftir ábendinguna frá þér Gulli (Illug). Takk fyrir upplýsingarnar allir saman !
kveðja
Agnar
05.03.2004 at 19:27 #497400sælir
Þetta virkar fínt núna eftir ábendinguna frá þér Gulli (Illug). Takk fyrir upplýsingarnar allir saman !
kveðja
Agnar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.