Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Punktar úr NavTrek yfir í OziExplorer
This topic contains 42 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Árnason 20 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
04.03.2004 at 16:05 #193923
sælir
Hvernig er best að koma textaskrá með punktum úr NavTrek yfir í OziExplorer? Þarf ég eitthvað aukaforrit?
kv
Agnar -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
04.03.2004 at 16:31 #490780
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Agnar,
ekki veit ég um hugbúnað sem getur umbreytt á þennan hátt.Ef ekki er um mikið gagnamagn að ræða geturðu farið með þau í gegnum GPS tækið sem þú ert með. Nærðu ekki annars sambandi við bæði forritin með GPS tækinu þínu?
ÓE
04.03.2004 at 16:31 #497362
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Agnar,
ekki veit ég um hugbúnað sem getur umbreytt á þennan hátt.Ef ekki er um mikið gagnamagn að ræða geturðu farið með þau í gegnum GPS tækið sem þú ert með. Nærðu ekki annars sambandi við bæði forritin með GPS tækinu þínu?
ÓE
04.03.2004 at 16:40 #49078204.03.2004 at 16:40 #49736404.03.2004 at 16:41 #490784Það var nú þannig að þetta var ekki hægt með neinu tóli, og eftir mikla leit þá gafst ég upp og sendi e-mail á Des Newman (höfund OziExplorer) og spurði hvort þetta væri hægt.
Eftir nokkra daga og nokkur e-mail, líka eftir að ég sendi honum nokkrar gagnaskrár úr Navtrek, þá kom þetta:
—————————————-
Hi Martenn,I have modified our file format converter to convert the Nobletec export files to OziExplorer track and waypoint files.
http://216.218.220.254/utils/oziConvertData.zip
Just finished it, it has had limited testing, see if it works ok.
I will not be writing an OziExplorer to Nobletec converter, their format is too complicated.
Regards
Des Newman
—————————————-Ég er búinn að prufa þetta í nokkrum tilfellum, og þetta virkar ágætlega. Ef maður er að importa track úr navtrek, þá kemur allt trackið sem eitt track í ozi, en ef þú ferð í track listann í ozi, og þar er hægt að klippa niður trackið eftir vild. – Kem með leiðbeiningar f. það þegar ég er kominn heim, (man þetta ekki utanaf..)
Það er s.s hægt að importa track og waypoint data….
kv.
Marteinn.
04.03.2004 at 16:41 #497366Það var nú þannig að þetta var ekki hægt með neinu tóli, og eftir mikla leit þá gafst ég upp og sendi e-mail á Des Newman (höfund OziExplorer) og spurði hvort þetta væri hægt.
Eftir nokkra daga og nokkur e-mail, líka eftir að ég sendi honum nokkrar gagnaskrár úr Navtrek, þá kom þetta:
—————————————-
Hi Martenn,I have modified our file format converter to convert the Nobletec export files to OziExplorer track and waypoint files.
http://216.218.220.254/utils/oziConvertData.zip
Just finished it, it has had limited testing, see if it works ok.
I will not be writing an OziExplorer to Nobletec converter, their format is too complicated.
Regards
Des Newman
—————————————-Ég er búinn að prufa þetta í nokkrum tilfellum, og þetta virkar ágætlega. Ef maður er að importa track úr navtrek, þá kemur allt trackið sem eitt track í ozi, en ef þú ferð í track listann í ozi, og þar er hægt að klippa niður trackið eftir vild. – Kem með leiðbeiningar f. það þegar ég er kominn heim, (man þetta ekki utanaf..)
Það er s.s hægt að importa track og waypoint data….
kv.
Marteinn.
04.03.2004 at 19:19 #490786Frábært framtak hjá þér – verst er að mun auðveldara er að tengjast ozi með gps tækinu (er með etrex legend) en navtrek.
Kann einhver að tengja etrex legend við navtrek?
Ég næ waypoints á milli en ekki track.kv Hannes
04.03.2004 at 19:19 #497368Frábært framtak hjá þér – verst er að mun auðveldara er að tengjast ozi með gps tækinu (er með etrex legend) en navtrek.
Kann einhver að tengja etrex legend við navtrek?
Ég næ waypoints á milli en ekki track.kv Hannes
04.03.2004 at 21:30 #490788Sæll Marteinn
…og þakka þér fyrir þetta, þú ert algjör snilli. Ég ætla að prufa þetta og athuga hvort þetta virkar ekki.
bestu kveðjur
Agnar
04.03.2004 at 21:30 #497370Sæll Marteinn
…og þakka þér fyrir þetta, þú ert algjör snilli. Ég ætla að prufa þetta og athuga hvort þetta virkar ekki.
bestu kveðjur
Agnar
04.03.2004 at 21:57 #497372sæll Marteinn
Ég bara fæ þetta ekki til að virka hvernig sem ég reyni!
Virkar forritið hjá þér? Hvað get ég verið að gera vitlaust?kv
Agnar
04.03.2004 at 21:57 #490790sæll Marteinn
Ég bara fæ þetta ekki til að virka hvernig sem ég reyni!
Virkar forritið hjá þér? Hvað get ég verið að gera vitlaust?kv
Agnar
04.03.2004 at 22:37 #497374
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Agnar …
Áttu nokkuð dæmi um skrár úr hvoru tveggja? Gaman að sjá hversu mikið mál er að færa þetta á millli.
Mátt senda skrárnar á á gulli@last.is ef þú nennir.
mk,
Gulli
04.03.2004 at 22:37 #490792
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Agnar …
Áttu nokkuð dæmi um skrár úr hvoru tveggja? Gaman að sjá hversu mikið mál er að færa þetta á millli.
Mátt senda skrárnar á á gulli@last.is ef þú nennir.
mk,
Gulli
05.03.2004 at 00:13 #497376sæll Gulli
Ég átti svo sem ekki neina NavTrek skrá en fann nokkrar á netinu hjá Gísla Ó. Péturssyni sem hann góðfúslega lætur af hendi. [url=http://www.simnet.is/gop/sverrir.htm:3hsqxr52]Hérna[/url:3hsqxr52] er slóðin á síðuna hans.
En eins og ég sagði hér að ofan þá fæ ég þetta ekki til að virka.
kveðja
Agnar
05.03.2004 at 00:13 #490794sæll Gulli
Ég átti svo sem ekki neina NavTrek skrá en fann nokkrar á netinu hjá Gísla Ó. Péturssyni sem hann góðfúslega lætur af hendi. [url=http://www.simnet.is/gop/sverrir.htm:3hsqxr52]Hérna[/url:3hsqxr52] er slóðin á síðuna hans.
En eins og ég sagði hér að ofan þá fæ ég þetta ekki til að virka.
kveðja
Agnar
05.03.2004 at 08:50 #497378Sælir
Ég t.d dl Jökulheimaskránni sem er á Góp síðunni, afþjappa henni og í henni eru 2 textaskrár.
dl ég Ozi converter, afþjappa honum og ræsi forritið. vísa í efsta glugganum í skránna :
C:DownloadOzi ConverterJ_net_sunnan_Tungnaar.txtí næsta glugga vel ég:
Nobletec Export File – Tracks (.txt)í næsta glugga gef ég nýju skránni nafn:
"Sunnan Tungnar"í neðsta glugganum vel ég svo:
OziExplorer Track (.plt)– ýti svo á convert, og þá kemur skrá sem ozi les sem plot skrá,
sem dæmi þá er efsti parturinn í henni svona:
—————————————————OziExplorer Track Point File Version 2.1
WGS 84
Altitude is in Feet
Reserved 3
0,2,255,5.3.2004,1,0,0,255
0
64.308333, -18.244483,1, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308333, -18.244800,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308333, -18.245333,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308333, -18.245833,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308100, -18.245983,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308000, -18.246500,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.307833, -18.246933,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51—————————————-
Þessa skrá sem converterinn gerir er hægt að opna beint í ozi sem track.
kv.
Marteinn.
05.03.2004 at 08:50 #490796Sælir
Ég t.d dl Jökulheimaskránni sem er á Góp síðunni, afþjappa henni og í henni eru 2 textaskrár.
dl ég Ozi converter, afþjappa honum og ræsi forritið. vísa í efsta glugganum í skránna :
C:DownloadOzi ConverterJ_net_sunnan_Tungnaar.txtí næsta glugga vel ég:
Nobletec Export File – Tracks (.txt)í næsta glugga gef ég nýju skránni nafn:
"Sunnan Tungnar"í neðsta glugganum vel ég svo:
OziExplorer Track (.plt)– ýti svo á convert, og þá kemur skrá sem ozi les sem plot skrá,
sem dæmi þá er efsti parturinn í henni svona:
—————————————————OziExplorer Track Point File Version 2.1
WGS 84
Altitude is in Feet
Reserved 3
0,2,255,5.3.2004,1,0,0,255
0
64.308333, -18.244483,1, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308333, -18.244800,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308333, -18.245333,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308333, -18.245833,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308100, -18.245983,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.308000, -18.246500,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51
64.307833, -18.246933,0, -777,38051.3651806, 05-mar.-04, 08:45:51—————————————-
Þessa skrá sem converterinn gerir er hægt að opna beint í ozi sem track.
kv.
Marteinn.
05.03.2004 at 08:56 #497380Agnar, – annars ef þetta virkar ekki hjá þér, segðu betur "hvað virkar ekki", ræsir forritið ekki, kemur það með villu, kemur skráin vitlaus út, nærð ekki að opna skrána.
Þú getur líka sent mér í e-mail skránna sem þú ert að reyna að breyta,á maddi@mmedia.is og ég skal ath hvort ég fæ þetta í gang hjá mér.
kv.
Marteinn.
05.03.2004 at 08:56 #490798Agnar, – annars ef þetta virkar ekki hjá þér, segðu betur "hvað virkar ekki", ræsir forritið ekki, kemur það með villu, kemur skráin vitlaus út, nærð ekki að opna skrána.
Þú getur líka sent mér í e-mail skránna sem þú ert að reyna að breyta,á maddi@mmedia.is og ég skal ath hvort ég fæ þetta í gang hjá mér.
kv.
Marteinn.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.