This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Ásgeir Bjarnason 18 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Og áfram höldum við…
Nú er ég bara með tvær spurningar – en þær gætu orðið fleiri í vikunni – dýrið á að fara á götuna eftir 7-8 daga.
.
1) Hvaða reglur eru til um aurhlífar? Þá á ég sérstaklega við hversu ofarlega neðri brún þeirra má vera? Ég mundi vilja hafa hana svona 45 cm frá jörðu, og hef mælt töluvert meira á öðrum bílaum, en hvað má og má ekki?
.
2) Þetta er nú eiginlega tvíþætt spurning: a) hvað eru menn að hafa mikið í loftpúðum í daglegum akstri? (Fer líklega eitthvað eftir púðum, eða hvað?) og b) er ekki eðlilegt að þrýstingurinn í öðrum afturpúðanum minnki þegar lofti er dælt í hinn? Er það ekki bara þunginn að færast til?
–
Góðar stundir.
Einar Elíps… fyrirsögnin átti að sjálfsögðu að vera „púðar og drullusokkar…“ en ég er útúr heiminum af þreytu…sorrý.
You must be logged in to reply to this topic.