This topic contains 1 reply, has 2 voices, and was last updated by Jón G. Guðmundsson 10 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Góða kvöldið
Loftdælan fer ekki lengur í gang hjá mér. Hún er tengd við loftkút og þrýstingsrofa (pressustat) eða hvað þetta heitir á íslensku. Þetta er Viair þrýstingsrofi frá Arctic Trucks með relay, það kemur smellur í þrýstingsrofanum þegar reynt er að kveikja á loftdælunni með takkanum inn í bíl. Loftdælan fer í gang ef settur er straumur beint á hana. Er ekki næsta skref að kaupa nýja þrýstingsrofa og skipta um?
Er eitthvað annað sem kemur til greina eða get ég prófað rofann til að staðfesta að hann sé bilaður?
Kveðja
Bjarki
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.