This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Ágúst Úlfar Sigurðsson 18 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Er búinn að vera að velta einu fyrir mér.
Get ég notað pressustat af lítilli 24l loftpressu
220 volta í 12 volta pressu sem ég er með
í jeppanum? Svona lítil loftpressa kostar ekki
nema einhvern 10 þús kall og þá er maður með
loftkútinn að auki til að setja í jeppann. Þetta er
mun ódýrara heldur en að kaupa þetta allt í stöku
til að setja saman.
Kv Pallinn
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.