This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Svona þegar verið er að tala um innbrot og svoleiðis fíflaskap, þá var ég að spá í hvort margir hefðu lent í því að skorið sé á dekkinn hjá þeim eða eitthvað þess háttar. Ég lennti nú í því í kvöld að það var horfin ventlahetta af öðru afturdekkinu og auðvitað sú af pílulausa ventlinum. Þegar ég labbaði úr kvöldskólanum og að bílnum var dekkið alveg flatt. Afhverju er fólk að þessu, þarf maður að fá sér lás á dekkin??? Eða eru þetta bara krakkar að skemmta sér????
Bara að pæla, kv. Nissan D/C
You must be logged in to reply to this topic.