This topic contains 37 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir litlu jeppakallar!
Hvernig er þetta með ykkur eiginlega? Eruð þið íslendingar alveg hættir að aka um á JEPPUM? Ég meina ekki teljast þessar japönsku blikkdollur sem einhverjir jeppar að viti?
Ég var að koma frá stóra landinu í Vestri…tók með mér jeppa sem stendur undir nafni…..breytti honum að FLESTU leyti áður enn ég kom heim.
Mig langar til að gera eitthvað meira við hann…enn er mér sagt að það sé ekki hægt.
Er til eitthvað stærra en 44″ dekk?? Þetta lítur út eins og 35″ undir japönsku „jeppunum“.
Er að vonast til að það verði nú JEPPA sýning fljótlega þannig að fólk geti séð HVERNIG jeppi á að vera.
Ja eða hreinlega einhver ERFIÐ jeppa ferð ….svo að hægt sé að reyna aðeins á bílinn.
Kv
PowerPS…mynd kemur fljótlega af gripnum…..
PSS…eru menn enn að nota 38″ sumardekk???
You must be logged in to reply to this topic.