This topic contains 22 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ég var að fá póst frá Klúbbnum, ég hélt að það væri verið að fíflast í mér en við nánari athugun fannst lítið merki 4X4 í umslaginu !! ég geri ráð fyrir að ég hafi fengið það vegna þess að ég er búinn að borga félagsgjaldið, gott mál. En, hvað á ég að gera við það ??. Í fyrstu datt mér í hug að líma það á félagsskirteinið en það er ekkert lím eða annað á merkinu, ég er búinn að reyna að taka flippa aftan af merkinu eins og er oft aftan á svona merkjum en er næstum búinn að eyðileggja það. Plís hjálp.
kv. vals.
You must be logged in to reply to this topic.