This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Tryggvi R. Jónsson 17 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Langaði að skella hérna inn að í bílaþættinum Topgear sem kom út 25/7 í bretlandi og sá sem kemur næst út þar í landi er svokallaður Polar special og er þar keppni á milli hundasleða og jeppa á norðurpólinn. Þar í aðalhlutverki er Toyota hilux 3,0l 07 á 38″ breytur auðvitað af þeim fremstu í jeppabreytingum þ,a,s íslendingum, en þetta er sá rauði sem var uppí Arctic Trucks sem var með byssuhulstrinu utan ápallinum og stýrið hægra megin. en í þessa för fóru að mér skilst þeir þrír í togear myndatökulið og 2 bifvélavirkjar frá íslandi,
ég er búinn að sjá fyrri þáttinn og bara nokkuð gaman af honum, en hvenar þetta verður sýnt hérna er ég ekki viss um en það ætti ekki að líða á löngu, en þessir þættir eru sýndir á skjá einum og svo hægt að nálgast þetta einhverstaðar á netinu. svo ég hvet þá fróðari í internetmálum ogsjónvarpsmálum til að kanna hvort ekki sé hægt að nálgast þáttinn hér á netinu..Kv Davíð K
You must be logged in to reply to this topic.