FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Plast willys

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Plast willys

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Björn Þorri Viktorsson Björn Þorri Viktorsson 23 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.04.2002 at 21:27 #191473
    Profile photo of
    Anonymous

    sælir var að velta f mér hugmynd að ofurtæki.
    cj 7 á 38 með 6,2 diesel eða 4.3 700 skiptingu og einhverjum millikassa og allt úr plasti s.s karfa framstykki og allur pakkinn en svo er eitt, gormar eða loftpúðar? hefur einhver prófað bæði sem að gæti sagt mér sina reynslu?

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 25.04.2002 at 22:23 #460648
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég er með gorma að framan og loftpúða að aftan. Aðalkosturinn við loftpúðann að það er hægt að stilla hann fyrir mismunandi hleðslu með því að stilla loftmagnið í púðanum. Þetta gerir mögulegt að hafa mýkri fjöðrun en ella,
    sérstaklega að aftan. Það er líka einfaldara að hanna loftpúða fjöðrun, að því leiti að ein gerð af púðum hentar í flesta jeppa.

    Helsti ókosturinn við loftpúðann er sá sami, það er að hann er stillanlegur. Þetta kallar annaðhvort á sjálfvirkan búnað til að stilla loftið eða gerir kröfu um að ökumaðurinn kunni að stilla púðann. Í flóknum kerfum er fleira sem getur bilað en í einföldum.

    Gormar eru einfaldari, þar er minna sem getur bilað og þeir taka minna pláss. Oft er t.d. samsláttarpúðinn hafður innan í gorminum.
    Á flestum bílum er þunginn á framhjólin ekki mikið breytilegur, því henta gormar oft vel að framan.





    25.04.2002 at 22:59 #460650
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    þakka leiðsögnina. en er þetta eitthvað mykri fjöðrun að staðaldri heldur en gormar?

    ps. tappa menn bara púða ef að þeir rifna eða hvað gera menn þá?





    26.04.2002 at 09:12 #460652
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sæll Cruiser.

    Það er búið að prófa þetta. Útkoman var HROLLUR…

    Með sumarkveðju,

    BÞV





    26.04.2002 at 11:42 #460654
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Gormar (og fjaðrir) geta verið eins mjúkir og menn vilja. En fjöðrunin þarf að vera nothæf bæði þegar bíllinn er tómur og fullhlaðinn. Púðarnir hjá mér eru er það mjúkir að bíllinn yrði nánast ónothæfur, ef ekki væri hægt að stilla þá eftir hleðslu. Tveir fullorðnir farþegar í aftur sæti er nóg til að bíllinn setjist á samslátarpúðana, sama gerist ef ég fylli tankinn og set þrjá 20 lítra brúsa í bílinn.





    26.04.2002 at 12:40 #460656
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    6.2 dísel er fullmikill togari í CJ7 grind.
    Fyrir langalöngu (daga langömmu?) vissi ég af
    Elstu týpunni af Landcruiser með 6,2 og vélin
    beinlínis sneri uppá grindina.
    CJ7 grindin er líklega ekkert sterkari.
    og varðandi Hroll, þá þarf hefur víst ansi oft
    þurft að sjóða í grindina á honum.





    26.04.2002 at 18:22 #460658
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ver að vera samála eik. Ég var með gorma að framan og loftpuða að aftan sem var okey. En breytti bilnum í loft allan hringin allt stillanlegt innan úr bilnum virkar voða vel en það er smá vesen með stilligar helst þá að framan!það er okey að fara frá 1 kg til 2.8 kg er 5-7 cm hækkun en svo frá 2.8 – 3 er 7-14 cm hækkun (framan)Það væri nú gaman að læra þetta hjá eik að stilla þetta :))er alltaf í smá veseni kv G





    26.04.2002 at 23:32 #460660
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Loftþrýstingur segir eginlega meira til um það hvað mikill þungi hvílir á púðanum, en hversu hár hann er. Ég ætla að setja skynjara fyrir hæð til að nota við að stjórna loftinu, er að hugsa um að nota gamlar platínur til að kveikja ljós sem gefur til kynna hæðina.





    26.04.2002 at 23:35 #460662
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sæll eik.

    Geturðu stýrt þessu innan úr bíl og á ferð?

    BÞV





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.