This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Gunnar Ingi Arnarson 18 years ago.
-
Topic
-
Sælir
Nú er svo komið að við erum 2 vinirnir á nýju óreyndu jeppunum okkar með mjög takmarkaða reynslu af jeppaferðum. Við vorum að spá hvort við gætum farið í dagstúr frá Rykvíkinni frekar einfalt en skemmtilegt. Er eitthvert vit að fara á Langjökul á þessum snjólausa árstíma ?
Einnig væri ekki fráleitt að vera í samfloti með einhverjum reyndum sem væru í svipuðum hugleiðingum.
Við erum á LC 60 á 38″ og Benz jeppa á 37″ erum með loftdælur og skóflur
Allar hugmyndir vel þegnar.
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.