FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Pitbull radial

by Gunnar Ingi Arnarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Pitbull radial

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristinn Karl Garðarsson Kristinn Karl Garðarsson 13 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.01.2012 at 10:42 #222075
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant

    Sælir félagar,

    hefur Icecool flutt eitthvað inn af 41.5 “ radial dekkjum ? Hefur einhver prufað þetta, dekk eru reyndar svo dýr í dag að við verðum allir komnir á útslitin dekk eftir 1-2 ár…

    Þessi Pitbull 41.5″ dekk fást fyrir allar stærðir af felgum, frá 15″ og upp í 20″ …. gæti verið spennandi kostur.

    kv
    Gunnar

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 13.01.2012 at 12:23 #747005
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég hef ekki prufað þessi pittbull dekk en er mjög spenntur fyrir þeim þegar að kemur að næstu endurnýjun á dekkjum hjá mér. En mættu þessi radial dekk ekki vera aðeins breiðar? Nú eru Pitbull Bias dekkin töluvert breiðar… t.d. 39,5" dekkin eru 16,5" breið og 42" dekkin eru 15" breið…. eru Bias dekkin svona mikið verri??

    Var ekki töluvert selt af þessum 38,5" Maddog dekkjum??? það hlýtur nú einhver að geta deilt reynslu sinni varðandi virkni og endingu?

    Kv.
    Óskar Andri





    13.01.2012 at 14:26 #747007
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 118

    Sælir ! Ég er búin að keyra á 39,5×16.5-15 pitbull rocker síðastliðna 3 vetur og get ekki sagt annað en að ég sé sáttur með þau.
    Kostir ; Rosalega gripmikil , ekkert hop eða skjálfti , fljóta mjög vel í krapa , leggjast vel við úrhleypingu
    Ókostir ; eiga það til að keyra sig uppí hjólförum á malbiki , í miklu púður færi er svolítið fyrirstaða í þeim , dekki eru þung svo það fer hellingur af auka hestöflum í að snúa þeim samanborið við 38" Mickey thompson dekkin
    Er með þessi dekk undir LR defender 90 sem er að vigta 2450kg /með tveim fullvaxta mönnum , 180 lítra af olíu, spili,farangri , nesti og tilheyrandi búnaði tilbúinn í ferð. Er mikið að ferðast með 44"-46" jeppum og þar er Defenderinn enginn eftirbátur á þessum dekkjum.
    Væri samt meira til í pitbull 42×15-15" hærri og mjórri dekk eru ef eitthvað er betri að mínu mati, en það er bara mín skoðun.





    13.01.2012 at 15:45 #747009
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 234

    Árni, er virkilega svona þungt að snúa þeim? Hef verið lúmskt spenntur fyrir þessari stærð en er mest hræddur við að þau taki frá manni afl. Þau eru nefnilega skráð léttari að þyngd heldur en t.d. 38" Mickey thompson MTZ. Er svona þungt að snúa þeim af því þau eru diagonal eða bara vegna breiddar? Er þá eyðslan sömuleiðis meiri á þessum heldur en 38"?
    Hvernig er með affelganir, hef heyrt að þau séu léleg hvað það varðar og þurfi beadlock eða álíka? Hvernig felguuppsetningu ert þú með á þessum dekkjum og hvernig eru felgurnar búnar?





    13.01.2012 at 17:57 #747011
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 118

    Davíð , það er þungt að snúa þeim vegna stærðar á snertifleti , varðandi eyðslu þá jókst eyðslan hjá mér um ca. 2 lítra á langkeyrslu , ég hef ekki orðið var við að þau séu laus á felgu þó svo að ég hafi verið að keyra þau í miklum hliðar halla í 1-1.5 Punda þrýstingi . Felgurnar hjá mér eru með soðnum könntum að innanverðu og hafa verið að virka það vel að ég hef ekki farið útí bedlock ennþá.





    15.01.2012 at 13:18 #747013
    Profile photo of Árni Jóhannes Reyndal Bragason
    Árni Jóhannes Reyndal Bragason
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 707

    Ég var með 44" svona dekk undir Ford 350 og það var HELL
    myndi ekki ráðleggja nokkrum manni að fá sér svona.

    þetta hoppaði og skoppaði eins og anskotinn.
    var laust á felgu ( var á 17" háum og 17" beriðum )
    ég var búin að prufa allt en ekkert virkaði.

    En þau grípa rosalega vel og fletjast flott.
    Og góða við þau er að þau standast mál og vel það.





    15.01.2012 at 19:47 #747015
    Profile photo of Kristinn Karl Garðarsson
    Kristinn Karl Garðarsson
    Participant
    • Umræður: 10
    • Svör: 52

    Sælir

    Ég er með 39,5 tommu dekkin undir Hilux. Þau eru að koma vel út í krapa og blautu færi, Því gripið er alveg frábært.

    Hins vegar koma þau ekki alveg nógu vel út púðursnjó, Það virðist vera aðeins of mikil fyrirstaða í þeim

    Ég hef ekki náð að affelga ennþá enda er ég með 16 tommu breiðar valsaðar felgur.

    Kveðja
    Kristinn





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.