This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Davíð Freyr Jónsson 21 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Heil og sæl piltar og stúlkur
Hefur einhver gert úttekt á hinum ýmsu ökuljósaperum sem í boði eru og hvernig þær henta jeppamönnum? Ég er með fína kastara sem virka vel utan vega en langar til að lýsa betur í akstri á vegum til sveita. Ýmsir kostir eru í boði: bláar, gular og hvítar perur. Það væri gaman að heyra meiningar ykkar.
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
You must be logged in to reply to this topic.