FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

pejero dísilvélar.

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › pejero dísilvélar.

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Olgeir Örlygsson Olgeir Örlygsson 20 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.01.2005 at 22:55 #195267
    Profile photo of
    Anonymous

    Er neð Pajero ’97 2,4L TDI og mín þekking nær ekki
    ýkja langt í tæknimálum,
    þannig er að bíllinn er ekinn 229222 svo ég er farinn að hafa svolitlar áhyggjur um endingu,
    er hægt að skipta um svona vél í bílskurnum heima hjá mér
    og ef svo er, væru fleirri STÆRRI vélar sem komast á milli
    dekkjanna ‘
    óskandi ef þið hefðuð einhverjar upplýsingar fyrir mig
    Pojken

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 17.01.2005 at 00:06 #513676
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ég er líka með pajero ’97 2.5 TDI.

    Þegar ég fékk hann var hann ekinn 123 þús, en er núna í 217 þús rétt rúmum tveimur árum seinna.

    Eftir því sem ég best veit, þá ganga þessar vélar nánast endalaust á meðan eðlilegu viðhaldi er sinnt.

    kv,
    – btg





    17.01.2005 at 00:23 #513678
    Profile photo of Marteinn Sigurðsson
    Marteinn Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 267

    hvernig eru þessir bílar að virka hjá ykkur? er ekki stutt á milli gíra og hámarkshraðinn lár. þegar þið eruð á þjóðvegarhraða er bíllinn ekki í kvínandi botni?
    Marteinn





    17.01.2005 at 00:48 #513680
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir!
    Minn Pajero er nú minna keyrður en ykkar en ég er með 2,5 Pajero og það sem hefur farið í honum er altanator í 150 þ og hedd í 160 þ, (núna er hann í 190 þ) þegar ég tók heddið af og skoðaði vélina virtist ekkert slitið þannig að ég myndi ekki vera hræddur um vélina allavega næstu 200 þ k metrana.





    17.01.2005 at 01:14 #513682
    Profile photo of Hafþór Atli Hallmundsson
    Hafþór Atli Hallmundsson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 810

    Sælir drengir. gaman að vera kominn inn vefinn og getað miðlað visku sinni á mínum fyrsta pósti.
    Ég var að fjárfersta í einum svona með 2.5 tdi rétt fyrir síðustu jól og þetta er að keyra á sirka 2100 snú/mín og þá er ég að fara á 90 km/klst miðað við gps. Hann er "sangjarn" í gírum og höndlast vel, en þó alls ekki eins vel og sama árgerð af l200 sem kunningi minn á, enda er rúmlega 300 kílóa þyngdarmunur á þeim.





    17.01.2005 at 07:00 #513684
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Bíllinn hjá mér er í ca. 2750rpm á 90-100 á 35" dekkjum. Getur verið að það séu einhver önnur hlutföll í ’99 módelinu. Allir 2.5 beinskiptir sem ég veit um frá árinu ’92 eru á 5.285 hlutföllum og eru skelfilegir á orginal dekkjum, yfir 3100rpm í 100km/h.

    Lága drifið í þeim er samt alveg út úr kortinu og er ég að vinna í því að fá 2.85:1 hlutfall í millikassan frá Japan. Ég pósta meiru um það ef það stendur enþá til boða og menn hafa áhuga á því.

    Varðandi kraft þá held ég að púst og propan sé málið.





    17.01.2005 at 09:24 #513686
    Profile photo of Lárus Elíasson
    Lárus Elíasson
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 408

    Væri mjög til í að læra af þér um að komast yfir lægri hlutföll. laruseli@isl.is





    17.01.2005 at 09:40 #513688
    Profile photo of Bergur Kristinn Guðnason
    Bergur Kristinn Guðnason
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 371

    Eg á einn pajero sem er 88 mótel. Hann er ekinn tæp 400,000 og hefur verið í þokkalegu lagi fram að þessu. Eg keypti hann með ónýta heddpakningu. Fékk einhvern veifiskata til að skipta um fyrir mig pakkninguna, hélt að það væri svo mikið mál og skömmu seinna fór tímareim. Þá var allt tætt í sundur á ný, eg keypti nýtt hedd því gamla var sprungið út frá forkamri sem mun vera algengast, setti svo allt saman aftur og sjálfur í þetta skipti því þetta var ekert mál eftir að hafa spjallað við kistufellsmenn. síðan hefur rokkurinn bara gengið án áfalla og er kominn eins og fyrr segir í 400,000 km. Minn bíll er á 33" dekkjum og er að ganga 90 km á ca 2800 sn.
    kv.Beggi





    17.01.2005 at 10:04 #513690
    Profile photo of Marteinn Sigurðsson
    Marteinn Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 267

    ef það er einhver hér sem að á svona bíl óbreittan eða lítið breyttan þá á ég 4,636 hlutföll í hann sem að ég er búinn að taka úr mínum bíl L-200 97árg á 38" og ég myndi vilja skipta ef að einhverjum finnst hann vera of lágt gíraður, 5,285 eru orginal hlutföll í pajero 2,5 tdi en 4,636 og 4,875 í L-200, og þetta passar á milli (ég er með úr pajero í mínum)
    Marteinn 869-1618





    17.01.2005 at 12:46 #513692
    Profile photo of Olgeir Örlygsson
    Olgeir Örlygsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 343

    Sælir

    Það getur sparað mikið að huga að vatnskassa. Þeir geta oft verið farnir að þynnast ansi mikið þegar þeir eru orðin 10ára og búnir að fá flugur, ryk og möl á sig í 200.000km.

    Voðin er vís ef það nær að sjóða, það getur verið ótrúlega fljótt að gerast í þungu færi eða góðri brekku með fellihýsi í eftirdragi.

    kv. O.Ö.





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.