Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Patrol undir Trooper
This topic contains 25 replies, has 1 voice, and was last updated by Freyr Þórsson 12 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
10.05.2011 at 14:45 #218960
Er búinn að fjárfesta í hásingum undan 93 eða 94 model af patrol sem eiga að fara undir Isuzu trooper. Er einhver hér sem hefur farið í gegnum þetta ferli sem hægt er að hafa samband við.
kv
Rabbi -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
10.05.2011 at 18:46 #729891
Prófaðu að hafa samband við Oddstein Árnason í Vík í Mýrdal, hann er búinn að framkvæma svona aðgerð á Troopernum sínum.
Kv. Steinmar
10.05.2011 at 21:37 #729893Pabbi er að þessu einmitt núna, afturhásingin er kominn undir og framhásingin langt kominn líka getur heyrt í honum, hann heitir Smári L Einarsson á Akureyri.
kv Hilmar
11.05.2011 at 00:08 #729895Þakka ykkkur kærlega fyrir svörin. Já heyri kannski í þessum mönnum þegar ég fer á fullt í þetta.
kv
Rabbi
09.03.2012 at 10:19 #729897Hvaða hlutföll hafa menn í patrolhásingunum undir Trooper?
09.03.2012 at 11:46 #729899Hafa menn ekki verið með orginal hlutföllin í patrol þegar hásingarnar eru komnar undir Trooper?
Það var einn að þessu hér á Akranesi og setti stýrismaskínuna líka með og notaði orginal hluföllin.
09.03.2012 at 19:04 #729901Má ég spurja afhverju ertu að skifta um háingar.
Kv Eyþór
09.03.2012 at 20:39 #729903Ég hugsa að ástæðan sé að erfitt sé að fá hlutföll og að mennirnir ætli á 44.
10.03.2012 at 00:29 #729905Eyþór þarf það ekkert, maður fer víst langt á startaranum, virkar víst fínt sem skriðgír að hans sögn.
Ekki það að það voru til læsingar og hlutföll hérna um daginn nánast ókeypis……
En patrol hásingar eru eina vitið undir þetta og já 44"..
kv, Kristján
10.03.2012 at 04:35 #729907[quote="kóngurinn":agp8v29k]Má ég spurja afhverju ertu að skifta um háingar.
Kv Eyþór[/quote:agp8v29k]
Því Trooper er með fólksbíla fjöðrun að framan.
10.03.2012 at 14:05 #729909Það þarf ekkert að breyta í Trooper því hann er mátturinn og dýrðin, amen.
11.03.2012 at 00:40 #729911Ekkert vera að spara þetta 49" undir. Dana 60 að framan og 10.25 að aftan cummings í húddið, búið eftir 10 ár og málið dautt (reyndar jeppamennskan líka).
13.03.2012 at 12:59 #729913endilega henda inn myndum af ferlinu alltaf gaman að sjá svona vinnu
16.03.2012 at 12:04 #729915Er að prófa að setja inn nokkrar myndir af breytingunni sem er að klárast núna næstu daga.
hásingarnar sem ég keypti:
[img:2zx46m7i]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/262600_177925442267892_100001513117546_487087_5283943_n.jpg[/img:2zx46m7i]Búinn að rífa undann smá haugur
[img:2zx46m7i]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/270417_187350241325412_100001513117546_520172_1556876_n.jpg[/img:2zx46m7i]frekar lítið undir greyinu
[img:2zx46m7i]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/268214_187350214658748_100001513117546_520171_5657048_n.jpg[/img:2zx46m7i][img:2zx46m7i]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/269838_187350001325436_100001513117546_520167_4294644_n.jpg[/img:2zx46m7i]
verið að smíða gormasæti og koma heimasmíðaðri spindilkúlu fyrir vegna A-stífunnar
[img:2zx46m7i]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/304171_216838481709921_100001513117546_618379_2088873238_n.jpg[/img:2zx46m7i]nákvæmari mynda af henni
[img:2zx46m7i]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/309468_216838415043261_100001513117546_618378_132317379_n.jpg[/img:2zx46m7i]A-stífan smíðuð
[img:2zx46m7i]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/317541_216838535043249_100001513117546_618380_214269874_n.jpg[/img:2zx46m7i]efra gormasæti komið fyrir
[img:2zx46m7i]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/296877_217019891691780_100001513117546_618976_2143309918_n.jpg[/img:2zx46m7i]búið að koma gormum og dempurum fyrir
[img:2zx46m7i]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/298254_217020265025076_100001513117546_618991_126374002_n.jpg[/img:2zx46m7i][img:2zx46m7i]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/295944_217020005025102_100001513117546_618980_1722569104_n.jpg[/img:2zx46m7i]
[img:2zx46m7i]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/295944_217020005025102_100001513117546_618980_1722569104_n.jpg[/img:2zx46m7i]
búið að sandblása framhásingu
[img:2zx46m7i]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/374711_272452792815156_100001513117546_772914_1779548863_n.jpg[/img:2zx46m7i]kanntar snikkaðir til
[img:2zx46m7i]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/398539_272452456148523_100001513117546_772908_131547311_n.jpg[/img:2zx46m7i][img:2zx46m7i]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/417130_291367254257043_100001513117546_815121_476227969_n.jpg[/img:2zx46m7i]
verið að máta undir að framan
[img:2zx46m7i]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/424840_291367420923693_100001513117546_815124_1243183582_n.jpg[/img:2zx46m7i]kanntarnir mátaðir eftir sprautun
[img:2zx46m7i]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/416808_291367774256991_100001513117546_815127_922313665_n.jpg[/img:2zx46m7i]stilla stífum
[img:2zx46m7i]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/395758_291367824256986_100001513117546_815128_680215532_n.jpg[/img:2zx46m7i][img:2zx46m7i]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/426342_313884078672027_100001513117546_868403_1890506402_n.jpg[/img:2zx46m7i]
bílinn allur að verða klár
[img:2zx46m7i]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/419736_313886268671808_100001513117546_868410_729365871_n.jpg[/img:2zx46m7i]
[img:2zx46m7i]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/421367_313886372005131_100001513117546_868412_1863613869_n.jpg[/img:2zx46m7i]
16.03.2012 at 21:12 #729917Afhverju settir þú ekki 4 link að aftan?
17.03.2012 at 00:52 #729919Ég er svo ánægður með að sjá A-link. Kosturinn við 4 link umfram A-link er tankapláss b.m. við skaftið en fyrir utan það tel ég A-link hafa vinninginn. Það er léttara, samsett úr færri íhlutum og laust við hliðarhreyfingu hásingar við fjöðrun. Ég valdi einmitt A-link undir minn cherokee að aftan.
En til þín rabbimj:
Hvaða ástæða liggur að baki því að smíða spindilkúluna? Ég er hrifinn af svona mikilli smíðagleði en velti fyrir mér hvað býr að baki. Ég spáði mikið í hvað væri best að hafa aftast á A-stífunni, fór í nokkra hringi en endaði á að nota stýrisenda úr stórum vörubílum. Þannig fékk ég stórann enda með áföstum 30×1,5 gengjum svo það var ofur auðvelt að hafa stífuna með stillanlegum spindilhalla.Annars þykir mér trooperinn flottur hjá þér og hlakka til að sjá hann tilbúinn.
Kv. Freyr
17.03.2012 at 15:42 #729921Boddýið á þessum bílum er snilldar flott og rúmgott maður bíður bara eftir fleiri svona bílum, v6 bensín vélin öskrar áfram, væri gaman að sjá svoleiðis apparat með blower kitti sem er til í ameríkuhreppi á 46. Verst er Hvað ríkið er að eyðileggja þetta sport með bensín og olíu prís.
17.03.2012 at 22:33 #729923Takk fyrir góð ummæli. Freyr pælingin með þessari spindilkúlu var sú að hún er samsett úr tveim POM fóðringum sem klemmast utan um kúluna sem hægt er að herða úti með tímanum. Einnig er ég með kopp í henni til að smyrja í hana til að halda henni liðugri. Svo er þetta náttúrulega eins og þú segir eintóm smíðagleði. Í dag fór bíllinn í púst smíði, og svo verða plöturnar settar á hann ásamt því að fá vigtarvottorð og hjólastöðuvottorð fyrir skoðun. Svo er ég mættu á fjöll eftir langa bið.
kv
Rabbi
18.03.2012 at 00:14 #729925Áttu til CAD teikningar af kúlunni sem þú ert til í að senda mér? Áhugavert að sjá þær ef þær eru til. Ef svo er þá er mailið freyr86@hotmail.com
Kv. Freyr
21.03.2012 at 15:47 #729927Þetta er fallegur bíll hjá þér og kemur til með að rótvirka , Baráttukveðja. Þórir.
22.03.2012 at 01:48 #729929
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Flott dæmi, gaman að fá þessar myndir inn, alveg til fyrirmyndar.
Varðandi spindilkúluna, þá skil ég smíðagleðina vel…er samt eitthvað því til fyrirstöðu að setja kúlu úr Land rover þarna?
Það var smá slitvesen reyndar á kúlunni í ’87 Defendernum hjá pabba, sem læknaðist alveg þegar við boruðum fyrir kopp í kvikindið og settum af og til í hana..kv
Grímur
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.