This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnþór Þórðarson 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Ég er með Patrol 2.8 lítra dísel með túrbínu og millikæli. Túrbínan lekur orðið meiri og meiri smurolíu sem berst yfir í millikælinn og svo alla leið inn í soggrein. Ég er að velta fyrir mér hvernig maður fer að því að laga þetta. Mér sýnist helst að það sé farin pakkdósin á túrbínuöxlinum. IHelgason selur ekki þessar pakkdósir. Veit einhver hvar fær maður nýja slíka pakkdós?
Hvað ber helst að varast við að rífa úr túrbínuna og í sundur og skipta um sjálfur.
Þarf etv. sérfræðing í þetta?
Etv. er hægt að benda mér á gamlan spjallþráð um þetta málefni. Þakkir og kveðja, Arnþór
You must be logged in to reply to this topic.