This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Helgason 17 years ago.
-
Topic
-
Dagin
Nú er Patrolinnn minn hálf tregur í gang kaldur. Hitunin virðist taka svipaðann tíma og venjulega en núna þarf ég að láta startarann ganga í nokkrar sekúndur jafnvel 5 sek sem er ekki viðunandi en þá hrekkur hann í gang eins og ekkert hafi í skorist. Hann hefur alltaf verið sérstaklega röskur í gang kaldur.
Ég tel mig fullfærann í að mæla og athuga glóðarkertin en ég hef á tilfinningunni að eitthvað annað sé að klikka og vantar hugmyndir að einhverju til að kíkja á.
Kv Jónsi
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.