This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Karl Hermann Karlsson 17 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir
er í „smá“ basli og datt í hug að spyrjast fyrir áður en ég geng of langt
Afturljósin hjá mér voru hætt að lýsa af nokkru viti (eiginlega ekki) – og gekk ég í að laga það. Eins og gengur varð mér á einu sinni eða tvisvar og sprengdi öryggi en upp stóð ég kátur með logandi afturljós – og meir að segja bæði bremsuljósin virkuðu
Þá hnaut ég um að hvorki parkljós né ljós í mælaborði virkuðu. Öll öryggi í öryggjaboxinu við fætur farþega eru heil.
Eitthvað hafa fyrri eigendur þurft að hjálpa til með vírun þ.a. það er ekki alveg að marka allt sem sést.
En – eru einhver öryggi annarsstaðar sem geta valdið þessu, hugmyndir og ráð vel þegin!
kv. Siggi
You must be logged in to reply to this topic.