This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Sigurður G. Kristinnsson 20 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,
vil endilega benda ykkur á hólf fyrir aftan bæði afturbretti sem bara virðast fyllast af drullu. Hægt er að komast í þau um litlu hliðarlokin hvar maður kemst í afturljósin. Svo er hægt að opna hólfin neðan frá með því að kippa úr þokkalega stórum gúmmítöppum og setja stóra smúlinn niður þegar losað hefur verið um sorann neðan frá. Þetta bíður bara upp á ryðhauga þegar fram líður.
Er meira um svona drulluhólf í patrólnum???Hafa komið upp bilanir í stýrisvél / dælu í Patrólnum, minn er eitthvað að þyngjast í snúningum???
Og hvernig gengur svo á 39,5″ Swampernum?
Er verið að affelga fremur venju, eru einhverjr kostir / gallar umfram hefðbundnu 38 tommuna???Ingi
You must be logged in to reply to this topic.