Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Patrol niðurgírun
This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Hlynur Snæland Lárusson 20 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
27.02.2004 at 15:20 #193860
AnonymousGóðan dag,
Ég er að setja af stað pöntun á niðurgírun í Patrol millikassa.Með þessu verður lága drifið 3.742:1 sem er 85% lægra en original.
Kostnaður pr. hlutfall lækkar hratt eftir því sem fleiri sett eru tekin þannig að ef einhverjir hafa áhuga geta þeir sent mér e-mail á jwolf@simnet.is til að fara yfir málið.
Ég hef áður pantað búnað frá sama fyrirtæki, það sett hefur verið í Hi-lux í tvö ár og virkar frábærlega.
Kv. Jörgen
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
27.02.2004 at 23:53 #496600
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Passar þetta nokkuð í 86 model af patta.
k.v k-750
27.02.2004 at 23:53 #490018
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Passar þetta nokkuð í 86 model af patta.
k.v k-750
01.03.2004 at 10:10 #496602
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þetta passar í alla Patrol eftir 1988.
01.03.2004 at 10:10 #490020
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þetta passar í alla Patrol eftir 1988.
01.03.2004 at 10:45 #490022ATh á til millikassa úr patrol 1992
með skemmdum rílum hentar vel í breytingu….
uppl asbyrgi@ziplip.com
01.03.2004 at 10:45 #496604ATh á til millikassa úr patrol 1992
með skemmdum rílum hentar vel í breytingu….
uppl asbyrgi@ziplip.com
01.03.2004 at 12:20 #490024Hvað kostar hlutfallið ca núna ??? Ég mæli með því í milligír frekar en millikassa, því hann verður óþarflega lágur með þessu hlutfalli í millikassa.
Hlynur
01.03.2004 at 12:20 #496606Hvað kostar hlutfallið ca núna ??? Ég mæli með því í milligír frekar en millikassa, því hann verður óþarflega lágur með þessu hlutfalli í millikassa.
Hlynur
01.03.2004 at 13:22 #490026
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Góðan dag,
Það er gaman að sjá að menn eru tilbúnir til að tjá sig um málið.
Mitt mat er að þetta snýst um krónur og aura og hvað menn eru tilbúnir til að ganga langt. Mín skoðun er að því hægar sem hjólin snúast þeim mun meira fer maður í þungu færi. Þannig var Wagoneer sem ég átti með 200:1 niðurgírun í 1. gír. Það var fínt en bæði þungt, erfitt í viðhaldi og kostaði fullt af aurum.Að mínu mati nota menn yfirleitt ekki alla gírana í lága drifinu t.d. eru fáir sem aka á fjöllum í 5. í lága. Það gerist hins vegar vissulega.
Yfirleitt nota menn háa drifið í góðu færi og láa þegar hraðinn minnkar og vandræðin aukast, þá þarf ekki að aka hratt.Með svona lágt hlutfall í láa verður sjálfsagt að nota alla gíra og e.t.v. að nota háa drifið oftar.
Kostirnir eru hins vegar nokkrir:
Þetta er ódýrara hlutfallið í kringum 150 þús.
Það þarf ekki að lengja drifrásina með aukakassa.
Það þarf ekki að taka aukastöng upp úr gólfi.
Það þarf ekki að breyta millikassabita.
Það þarf ekki að lengja/stytta sköft, ballansera og allt það.
Þó þetta séu allt saman einföld atriði þá vita þeir sem gert hafa að tímarnir sem fara í dæmið eru alltaf nokkuð margir.Kv. Jörgen
01.03.2004 at 13:22 #496608
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Góðan dag,
Það er gaman að sjá að menn eru tilbúnir til að tjá sig um málið.
Mitt mat er að þetta snýst um krónur og aura og hvað menn eru tilbúnir til að ganga langt. Mín skoðun er að því hægar sem hjólin snúast þeim mun meira fer maður í þungu færi. Þannig var Wagoneer sem ég átti með 200:1 niðurgírun í 1. gír. Það var fínt en bæði þungt, erfitt í viðhaldi og kostaði fullt af aurum.Að mínu mati nota menn yfirleitt ekki alla gírana í lága drifinu t.d. eru fáir sem aka á fjöllum í 5. í lága. Það gerist hins vegar vissulega.
Yfirleitt nota menn háa drifið í góðu færi og láa þegar hraðinn minnkar og vandræðin aukast, þá þarf ekki að aka hratt.Með svona lágt hlutfall í láa verður sjálfsagt að nota alla gíra og e.t.v. að nota háa drifið oftar.
Kostirnir eru hins vegar nokkrir:
Þetta er ódýrara hlutfallið í kringum 150 þús.
Það þarf ekki að lengja drifrásina með aukakassa.
Það þarf ekki að taka aukastöng upp úr gólfi.
Það þarf ekki að breyta millikassabita.
Það þarf ekki að lengja/stytta sköft, ballansera og allt það.
Þó þetta séu allt saman einföld atriði þá vita þeir sem gert hafa að tímarnir sem fara í dæmið eru alltaf nokkuð margir.Kv. Jörgen
01.03.2004 at 13:55 #490028Ef þetta er gírhlutfall í millikassa frá ‘Astralíu http://www.marks4wd.com Þá kostar hann 1390 AUDollar x 54 =75060+ flutningur sem er c.a 10000 ef þetta er innan við 4,5 kg kanski tollur 7,5% + virðisauki 24,5% Held að milligírin hjá þeim kosti c.a 3000 AUD lóló gir
01.03.2004 at 13:55 #496610Ef þetta er gírhlutfall í millikassa frá ‘Astralíu http://www.marks4wd.com Þá kostar hann 1390 AUDollar x 54 =75060+ flutningur sem er c.a 10000 ef þetta er innan við 4,5 kg kanski tollur 7,5% + virðisauki 24,5% Held að milligírin hjá þeim kosti c.a 3000 AUD lóló gir
01.03.2004 at 13:58 #496612Alltaf að fá tilboð í flutningin hér heima mín reynsla mun ódyrara en frá þeim í Australíu
01.03.2004 at 13:58 #490030Alltaf að fá tilboð í flutningin hér heima mín reynsla mun ódyrara en frá þeim í Australíu
01.03.2004 at 14:20 #496614
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll VP36
Varðandi þær upplýsingar sem þú ert að setja fram um verð á þessum búnaði, þá er þetta allt reynt og vitað. En ekki alveg rétt hjá þér.
Hlutfallið kostar:
1395 x 54 = 75.350
Flutningur ca. 15.000 (4.5 kg +)
90.330 á Íslandi
Tollur 15% 90.330 x 1.15 = 103.880 kr
Vörugjald 7.5% 103.880 x 1.075 = 111.670 kr
VSK 24.5% 116.670 x 1.245 = 139.029 kr.Þetta er einfalt og geta allir reiknað og séð. Ástæða þess að ég fór með þennan þráð af stað er tilraun til að ná þessu ódýrara til landsins.
Ein leið til þess er að taka fleiri sett en eitt hingað heim.Kv. Jörgen
01.03.2004 at 14:20 #490032
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll VP36
Varðandi þær upplýsingar sem þú ert að setja fram um verð á þessum búnaði, þá er þetta allt reynt og vitað. En ekki alveg rétt hjá þér.
Hlutfallið kostar:
1395 x 54 = 75.350
Flutningur ca. 15.000 (4.5 kg +)
90.330 á Íslandi
Tollur 15% 90.330 x 1.15 = 103.880 kr
Vörugjald 7.5% 103.880 x 1.075 = 111.670 kr
VSK 24.5% 116.670 x 1.245 = 139.029 kr.Þetta er einfalt og geta allir reiknað og séð. Ástæða þess að ég fór með þennan þráð af stað er tilraun til að ná þessu ódýrara til landsins.
Ein leið til þess er að taka fleiri sett en eitt hingað heim.Kv. Jörgen
01.03.2004 at 16:03 #496616Þetta er líka spurning að koma þessu í réttan tollflokk (tanhjól í millikassa í hvað ,Ljósavél Bátakassaeða eitthvað annað kanski engin tollur þar Einu sinni voru menn að flita in vörubíla vélalausa og svo vélina á eftir sem bátavél. Tollur er stundum matsatriði eða túlkun á vöru Held að framleiðandin lækki ekki verðið nema að það sé keypt 15-20 stikki
01.03.2004 at 16:03 #490034Þetta er líka spurning að koma þessu í réttan tollflokk (tanhjól í millikassa í hvað ,Ljósavél Bátakassaeða eitthvað annað kanski engin tollur þar Einu sinni voru menn að flita in vörubíla vélalausa og svo vélina á eftir sem bátavél. Tollur er stundum matsatriði eða túlkun á vöru Held að framleiðandin lækki ekki verðið nema að það sé keypt 15-20 stikki
01.03.2004 at 16:14 #496618Þegar við fluttum inn fyrsta batchið af svona tönnum, þá fengum við afslátt við 5 stk, og svo aðeins meiri afslátt við 10 stk. Slatti af þessu fluttur inn síðan.
Mér sýnist verðið lítið hafa breyst síðan þá. Held reyndar að það séu ennþá til einhver hjól hérna á skerinu sem hafa ekki verið seld.
Kveðja
Rúnar.
01.03.2004 at 16:14 #490036Þegar við fluttum inn fyrsta batchið af svona tönnum, þá fengum við afslátt við 5 stk, og svo aðeins meiri afslátt við 10 stk. Slatti af þessu fluttur inn síðan.
Mér sýnist verðið lítið hafa breyst síðan þá. Held reyndar að það séu ennþá til einhver hjól hérna á skerinu sem hafa ekki verið seld.
Kveðja
Rúnar.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.